Menntamál - 01.04.1965, Blaðsíða 104

Menntamál - 01.04.1965, Blaðsíða 104
98 MENNTAMÁL / / Utgáfu Kennaratals á Islandi lokið. 13 ára starj — Alls 41S4 awiágrip — 4103 myndir. Stcersta mannfrceðirit og mannamyndabók, sem út. hefnr verið gefin á íslandi. Meira en 40 þús. Íslendingar nafngreindir í verkinn. Sjötta og síðasta heftið. Ut er komið sjötta og síðasta hefti Kennaratals á Islandi, 192 bls. með 853 æviágripum 474 karla og 379 kvenna. í heftinu eru æviágrip þeirra kennara, sem eiga Þ—() að upp- hafsstöfum, og hefst það á Þór Vilhjálmssyni og endar á Össuri Guðbjartssyni, alls 159 æviágrip. Þá er í heftinu við- bcetir, en í honum eru æviágrip kennara, sem af ýmsum ástæðum hafa fallið úr eða gerzt kennarar meðan á samn- ingu verksins stóð. Ennfremur er í heftinu skrá um kennara, sem lokið hafa kennaraprófi árin 1962 og 1963, og að lokum ritar ritstjóri Kennaratalsins, Ólafur Þ. Kristjánsson, eftir- mála, greinargerð fyrir öllu verkinu. Þá fylgir og Jressu hefti titilblað fyrir II. bindi Kennaratalsins. í sjötta hefti eru 842 myndir (aðeins 11 myndir vantar) auk 10 mynda af kennurum, sem tillieyra öðrum heftum, þar af tvær teiknaðar myndir. í sjötta heftinu ber langmest á unga fólkinu, og er það í yfirgnæfandi meirihluta. Þá er Jress að geta, að upplýsingar í æviágripum ná aðeins til vorsins 1962. 13 ára starf. Það var á útmánuðum árið 1952, sem I jórir menn voru skipaðir í nefnd til þess að vinna að undirbúningi að útgáfu Kennaratals á íslandi. Hefur nefndin starfað alla tíð síðan,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.