Menntamál


Menntamál - 01.12.1968, Qupperneq 34

Menntamál - 01.12.1968, Qupperneq 34
260 MENNTAMÁL Um menntskólanám lét Jónas í Ijós eftirfarandi skoðun'. „Hin gamla hugsjón, að menntaskólanemendi eigi að vera fjörlaus innisetumaður, þarf að hverfa. í stað þess þarf að mynda nýtt „met“ fyrir menntamenn, þar sem þrek, karl- mennska og manndómur verða engu þýðingarminni ein- ingar heldur en hálfmeltur utanaðlærdómur." í þessum efn- um liafa vissulega orðið verulgar breytingar á síðustu árum, en 1931 fannst þó ýmsum, að hér væri nokkuð mikið sagt. Jónas Jónsson átti lengi sæti á Alþingi og átti jjar frum- kvæði að fjölmörgum merktun þióðfélagsmáltun. Sem áhrifamikill þingmaður beitti hann áhrifavaldi sínu til að knýja fram fjölmörg þýðingarmikil frumvörp um fræðslu- mál. Á árunum 1927 til 1932 var hann menntamálaráðherra og dómsmálaráðherra, og mun það kjörtímabil, þrátt fyrir erfiðar efnahagaðstæður, lengi verða talið eitt mesta um- bótatímabil í uppbyggingu íslenzkra skólamála. I riti, sem út kom 1958, á 50 ára aímæli Kennaraskóla íslands, segir Freysteinn Gunnarsson, fyrrum skólastjóri, svo um hús- næðismál Kennaraskólans og afskipti Jónasar Jónssonar af þeirn:,, En fullyrða má, að hefðu stjórnarvöldin síðari aldarfjórðunginn, sem skólinn lrefur starfað, sýnt af sér slíka rausn í garð skólans og tekið jal'n röggsamlega á mál- um hans sem Jónas Jónsson gerði 1929—1930 þá væri nýtt kennaraskólahús risið al’ grunni fyrir löngu.“ En þessi röggsemi, sem Freysteinn skólastjóri talar um, náði miklu lengra en til málefna Kennaraskólans. jónas Jónsson flutti fjölmörg frumvörp, er vörðuðu barnafræðslu, unglingafræðslu, menntaskólanám, háskólanám, fræðslu- málastjórn og fræðslumál almennt. Lögin um menningar- sjóð og Menntamálaráð Islands voru samþykkt árið 1928. Þessar stolnanir eru það vel þekktar, að óþarfi er að kynna þær nánar. Starfsemi þeirra mun um aldur bera vott um framsýni og framtakssemi þess manns, er hugmyndina knúði fram til veruleika. Sama ár flutti Jónas Jónsson annað stórmerkt frumvarp,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.