Vorið - 01.09.1945, Blaðsíða 9
vo RIÐ
A. CHR. WESTERGAARD:
Sjóræningjar.
Seglskipið „Katrín“ hafði legið
tvo daga í dúnalogni utan við fjarð-
armynnið, og Claudíus skipstjóri
var í versta skapi. Hann þurfti að
hraða ferð sinni mjög, hafði tekið
að sér svo mikla flutninga, að það
var enginn tími til að liggja liérna.
Gufubátur, sem átti leið þarna um,
hafði hoðizt til að draga skútuna til
hafnar fyrir sextíu krónur, og vél-
bátur, sem fór sömu leið, bauðst til
að gera það fyrir fjörutíu krónur.
En til hvers ætlaði drottinn eigin-
lega að nota vindinn, ef hann gat
ekki látið hann skila skútunni í
Jröfn?
Skipsdrengirnir, Ferdinant og
Öli, áttu aðeins eina ósk; og hún
augu störðu á okkur, fyrirvarð ég
mig fyrir srnæð mína. Ég var svo
lítill, en hann svo stór. Svo stór get-
ur enginn orðið nema sá, sem allir
elska, og sá, sem gerir ávallt það,
sem rétt er.
— Margt hefur nú langnefur
I jótara mælt, sagði blómið og ang-
aði enn meir.
— Það er gaman að eiga svo stór-
an kóng, að heil þjóð geti séð hann
í einu, ef hann stendur í miðju
landi.
Og spóinn flaug burt og vall.
Björn Daníelsson.
var sú, að aftur rynni á vindur, svo
að þeir kæmust til hafnar. Og
skapsmunir skipstjórans voru
komnir á það stig, að fullkomin al-
vara var á ferðum.
Nú kom skipstjórinn í ljós á þil-
farinu. Hann hafði haft fataskipti
og var auðséð, að hann ætlaði í
land. Hann kallaði til drengjanna,
sem báðir voru 14 ára og nýkomnir
á skútuna.
Þeir gengu hikandi til skipstjór-
ans.
,,Ég ætla að róa í land á léttbátn-
um,“ mælti skipstjórinn. „En þið
verðið hér kyrrir. Ef byr rennur á
aftur, kem ég samstundis, annars
kem ég ekki fyrr en á morgun. Ég
er búinn að taka til handa ykkur
brauð, smjör og kartöflur. Svo sjáið
þið um að kveikja á skipsluktunum,
þegar fer að dimma, og þið megið
ekki svíkjast um að vera á verði til
skiptis."
Drengirnir samsinntu öllu þessu.
„Og svo rnegið þið ekki gera nein
skammastrik,“ mælti hann að lok-
um ógnandi.
„Nei, nei, skipstjóri," svöruðu
báðir drengirnir í einu.
„Og þið verðið að þvo allt þilfar-
ið.“
„Já, við skulum gera það,“ sagði
Ferdinant.