Vorið - 01.09.1945, Blaðsíða 14

Vorið - 01.09.1945, Blaðsíða 14
VORÍÐ Björgun Sigríðar litlu. Sönn frásögn. Árið 1832 bjuggu fátæk lijón á bæ einum í Lónshreppi í Austur- Skaftafellssýslu. Þau hétu Jón og Kristín. Áttu þau nokkur börn. Þrjú þeirra voru stödd hjá móður sinni, þegar atburður sá gerðist, sem hér verður skýrt frá. Tvö börn- in voru stálpuð orðin, liétu þau Eyjólfur og Guðrún og svo var Sig- ríður litla 5 ára, fædd í október. Þetta var á útmánuðum og höfðu gengið frosthörkur miklar, svo að erfitt var um að fá neyzluvatn. Var það nú tekið úr Jökulsá neðan við túnbakkann, sem var nokkuð hár, svo að þið móðgið ekki að ástæðu- lausu saklausa menn.“ Þegar þeir Ferdinant og Óli loks- ins fengu ráðningu á gátunni, skemmtu þeir sér vel, en dálitlum skugga brá á þá gleði, þegar Clau- díus skipstjóri gaf þeim nokkra snoppunga fyrir að hafasofiðáverð- inum og fyrir að hafa svikizt um að þvo þilfarið. „Við hefðum áreiðanlega lokið við að þvo, ef þessir bannsettir skát- ar hefðu ekki komið og truflað okkur,“ sagði Ferdinant í afsök- unarróm. „Jæja, þú heldur það,“ hreytti skipstjórinn úr sér. „Hingað til hef ég nú ekki haft þessa skáta í mikl- og sást því eigi úr bæjardyrum á vatnsbólið. Þar hafði verið höggvið gat á ísinn vel rúmt fyrir fötu, sem sótt var í. Var venjulega kropið á knén, þegar vatnið var tekið, til að halda jafnvægi, því að beljandi straumur árinnar þreif fast í föt- una, þegar hún kom í vatnið. Börn- in þrjú áður nefndu stóðu í eldhúsi hjá móður sinni, sem eldaði mat í potti. Hafði hún rétt þeim bita og sagði síðan: „Þegar þú ert: búinn með þetta, Eyjólfur minn, þá sæktu mér vatnssopa." Hann játaði því. Sigga litia tók þá fötuna og skauzt um hávegum. En mér er þó heldur hlýrra til þeirra fyrir það, að þeir gátu þó vakið ykkur upp af mið- dagssvefninum." Hann gat ekkert um það, að þeir liefðu lagt hann að velli á þilfar- inu, og þeir félagar fengu heldur aldrei að vita um það. í dögun var létt akkerum og skúta Claudíusar fékk blásandi byr. En þegar siglt var fram hjá skút- unni, sem þeir Ferdinant og Óli höfðu gist um nóttina, kváðu við dynjandi húrrahróp frá skátunum, sem voru nú búnir að taka sér hvíld eftir hina misheppnuðu ránsför. H. J. M. þýddi.

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.