Vorið - 01.09.1945, Blaðsíða 29

Vorið - 01.09.1945, Blaðsíða 29
V O R I Ð 91 hann lá, og malarinn tók hinn góða aiida, sem kominn var til að bæta 111 raunum lrans, og lét hann í tóma nij<)ltumm og byrgði vandlega aftur. ,.A, svei! Þar náðum við honum," segir Hans. „Þegar við þurfum nú a honum að halda, skulum við láta dann gægjast dálítið upp úr tunn- únni. Nú verður hann að vera eins °g við viljum." Nú liggur vel á þeim hjónum, og er Hans að ganga um gólf inni í baðstofu. Þá heyrir hann, að stórir 'cgndropar dynja á rúðunni, og að barið er á gluggann með ákefð. Hann lýkur honum upp og fölleit bona, veinandi og grátandi, skýzt 11111 um hann. Hún flaut í tárurn °g hrundu dropar af hverju hári. Hans Iiélt fyrst, að jretta væri buldukona, en varð rnjög glaður, þegar hún sagði honunr nafn sitt °g kvaðst heita Rigning. ’.Þú liefur talað börnunr mínum Ve* til“, segir lrún, ,,og hafa þau cbki linnt við mig látum, fyrr en eg fór sjálf af stað. Ég er nú líka boinin, en lrvað á ég að gera fyrir þig? Vertu sanrt fljótur, ]rví að ég þarl víða við að koma.“ ..Vertu blessuð, Rigning mín goð. Geturðu ekki komið til mín SV() sem áttunda hvern dag?“ segir j J. . o o uins og skellir aftur glugganum, en kastar brekáni yfir konuna. Hún andvarpar undir því og segir: »Æ, lofaðu nrér út. Ég þoli ekki þennan hita, og ég lifi ekki undir skráþurrum fötum. Eða ætlarðu að launa mér konruna svona?“ Hans lét sem lrann lreyrði ekki þetta og réði sér ekki fyrir gleði. Rigning valt þá út af máttlaus og lá eins og x öngviti. Hans tók lrana svo í fang sér, bar hana fram í búr og lét lrana niður í tóman sá. Síð- an byigði hairn sáinn og læsti búr- inu vandlega á eltir sér. „Haira, nú höfunr við vind og regrr á okkar valdi,“ sögðu hjónixr hvort við airnað, ,,og þttrfum sízt að kvíða lífinu lréðan af.“, Daginn eftir var logn. Myllan hreyfðist ekki og allt vatn var hlaupið niður í garðinum. Vind- belgirnir litlu komu þá að leita að föður sínum og regnbelgirnir að móður sinni. Það fannst enginn airdvari og hvergi sást ský á lofti. Það i jáði ekkert, þótt Hans setti tunnuira, senr Stormur var í, undir mylluvæirgina, þótt lrann velti sán- um, sem Rigning var í. Það kom hvorki vindur né regn að heldur. Þá fór Hairs ekki að lítast á og þóttist sjá, að lramr mundi lítið hafa unirið við þessi hrekkjabrögð. Hann tók þá alveg ofair af tuntr- unni og varð hræddur, er hantr sá, hve skorpinn og rýr Stornrur var orðiirn og hve lítið lífsnrark var nreð honunr. Hann sá þá sitt ó- vænna, því að dæi Stormur þarira, varð honunr myllan ónýt, og þá lá ekki annað fyrir en að lrann yrði að fara á Irúsgang með allt sitt lryski. Hann kallaði þá á kotru síira og

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.