Vorið - 01.03.1947, Síða 18
14
VORIÐ
það þú sjálfur? Getur þú ekki
hjálpað mér til að komast eitt-
livað burt frá þessum leiðinlegu
bókum — hjálpað mér til að kom-
ast til ævintýralandsins. Veiztu
ekki hvar það er?
ÓLI LOKBRÁ: Jæja, þú hefur
meiri áhuga fyrir því en skóla-
bókunum þínum. Jú, ég þekki
það vel. Þangað förum við nú
báðir eftir andartak.
PALLI: Er það ekki fjarska langt
héðan? Eigum við að ganga alla
leiðina?
ÓLI LOKBRÁ (hlæjandi): Þetta
var þér líkt, lati Palli. Jú, víst er
það langt í burtu héðan. En nú
s'kuhim við sjá til. Hérna eru sjö
mílna skórnir. Taktu af þér
skóna og farðu í þessa í snatri.
PALLI (tekur af sér skóna — hefur
augun alltaf lokuð): Er þetta satt?
Þetta verður gaman!
ÓLI LOKBRÁ: Já, flýttu þér bara.
Sjáðu, nú erum við ferðbúnir.
Nú tekur þú í hönd mína og svo
leggjum við af stað og höfurn sjö
rnílur í hverju skrefi. Þú hefur
víst aldrei farið svo hratt yfir,
Pahi minn.
(Þ.eir hverfa út unr dyrnar, Óli á
undan, en Palli á eftir með lokuð
augun).
2. ÞÁTTUR.
(Kóngurimi i Ævintýralandi situr i her-
bergi sinu ásamt þretnur ráöherrum. —
Hann ber hórónu á höfði, hefur gleraugu,
litur mjög öldurrnannlega úl og er súr á
svip. Ráðherrarnir eru einnig áhyggjufull-
ir og hafa slóra bunka af skjölum fyrir
framan sig á borðinu, er þeir lita í öðru
hvoru, hrista höfuðin og líta aflur i
skjölin ).
KÓNGURINN: Æ, æ, þaðer alltaf
einhver ófriður og eitthvert arg.
Ef ég væri ekki kóngur hér í Æv-
intýralandi, vildi ég vera kominn
þúsund rnílur í burtu héðan.
1. RÁÐHERRA: Mér fellur þetta
illa, vegna yðar hátignar.
(Palli og Óli Lokbrá korna inn.
Palli lítur undrandi í kringum sig
og hefur nú opnað augun. Gengur
síðan að stól og sezt á Iiann. Óli
Lokbrá stendur við lilið hans, en
enginn sér þá).
PALLI (við Óla Lokbrá): Þetta get-
ur ekki verið kóngurinn yfir Æv-
intýralandi. Hann er eitthvað svo
súr og leiður á svip. Og hér sézt
engin drottning og engin prins-
essa (gægist út), og enginn blóma-
garður. Og svo er hér húðarrign-
ing þar að auki.
OLI LOKBRÁ: Já, en ég skal segja
þér, Palli minn, að það eru til
margs konar ævintýralönd. Sum
ævintýralöndin eru fyrir iðin,
dugleg og góð börn, og svo eru
önnur lyrir óþæg börn. Þetta t. d.
er fyrir löt börn.
PALLI (ákafur): Ég er ekki latur.
Mér þykja bækurnar Irara — bara
leiðinlegar.