Vorið - 01.03.1947, Síða 19
VO RIÐ
15
KÓNGURINN (tekur eftir Palla):
Hvað — hvernig hefur þessi þrjót-
ur komizt hér inn? Verðirnir van-
rækja skyldur sínar. Og svo leyfir
hann sér að sitja í návist kon-
ungsins. Stattu upp, úrþvættið
þitt. Hvaða erindi átt þú liingað?
PALLI (sprettur á fætur): Ég — eg
— ég hélt, ég ætlaði bara að leika
mér við prinesssuna.
KÓNGURINN (fokvondur); í
mínu landi fær enginn að leika
sér. Hér er lieldur engin prins-
essa. Hér eru aðeins rnenn, sem
verða að vinna.
HIRÐMAÐUR (kemur inn): Yðar
hátign. Tröllin uppi í fjöllunum
sækja lengra og lengra fram.
Menn konungsins eru á undan-
haldi og margir hermennirnir
leggja á flótta undan tröllunum.
KÓNGURINN: Sendið fleiri her-
menn af stað. Þú getur tekið
strákinn þarna með. Hann getur
barið bumbu.
PALLI (fer að gráta): Ég J^ori alls
ekki að berjast við tröllin!
ANNAR HIRÐMAÐUR: Yðar há-
tign. Krákurnar í skóginum hafa
gert uppreisn. Hermennirnir eiga
i höggi við tröllin og reyna að
hrekja þau til baka, svo að við
urðum að senda heilan her af
drengjum með lurka og prik til
að hrekja þær burt.
KÓNGURINN (óþolinmóður):
Allt gengur hér á tréfótum. Er jrá
húið að sigrast á krákunum?
HIRÐMAÐURINN: Ekki ennþá,
yðar hátign. Margar krákur hafa
fallið í orrustunni, en hinar, sem
lifandi eru, fljuga á eftir drengj-
unum og höggva í andlit þeirra
með nefjum sínum.
KÓNGURINN: Sendið þá fleiri.
Takið þennan lata slána þarna
með ykkur.
PALLI (kjökrar): U-hu, ég þori það
ekki. Þær höggva úr mér augun
og tæta sundur á mér nefið.
KONGURINN: Hér er ekki spurt
að því, hvað þú vilt. Takið strák-
inn.
PALLI (þrífur í handlegginn á Óla
Lokbrá): Ó, hjálpaðu mér!
ÓLl LOKBRÁ: Jæja, þarna getur
jni nú séð, að Jrað er til ýmislegt
\ erra en Jxað að lesa í skólabó'kun-
um sínum. En nú leggjum við af
stað. Nú er gott að hafa sjö mílna
skóna. (Þeir fara út).
KÓNGURINN (kallar á eftir þeim
í dyrunum): Verðir, verðir! Tak-
ið óþokkann fastan!
3. ÞÁTTUR.
(Palli situr við sama. borðið og i fyrsta
þatti og sefur).
KAREN (kemur inn): Hvað er
Jretta, situr þú hér sofandi yfir
bókunum?
PALLI (hrekkur upp): Hvar er Óli
Lokbrá, kóngurinn og tröllin?
KAREN: Hvaða rugl er í þér,
drengur?
PALLI (nuddar augun): Æ, það var