Vorið - 01.03.1947, Síða 27

Vorið - 01.03.1947, Síða 27
V O R I Ð 23 L i t i a m a m m a Sjáið þið hana Siggu litlu, sú er hýr á kinn. Enda hefur hún eignazt dóttur, angallítið skinn, angalítið skinn, angalítið skinn. Láttu nú aftur ljósu augun, litli anginn minn. Ekki máttu væla og vola, velluskjóð'an þín. Þú átt að vera þæg við mömmu, þrifin bæði og fín, þrifin bæði og fín:, þrifin bæði og fín. Þú átt að vera ljúfa ljósið, litla stúlkan mín. Þú skalt heita Fríða-Fjóla, fagurkinnan smá, af jjví litl'u augun djúpu eru fagurblá, eru fagurblá, eru fagurblá. Komdu nú og kysstn mömmu, kæra lipurtá. Svo átt þú að sofna, vina, sólskinsbarnið mitt. Eg skal láta laga og búa litla rúmið þitt, lit'la rúmið þitt, litla rúmið þitt. Eg skal syngja sussu bía, sólskinsbarnið mitt. H. J. M.

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.