Vorið - 01.06.1959, Side 17

Vorið - 01.06.1959, Side 17
V O R I Ð Uglupabbi stofnar SAGA FYRIR LITLU BÖRNIN Uglupabbi hefur stofnað skóla úti í skóginum. Eins og kunnugt er, hefur hann verið talinn vitrastur allra dýra. Uglum jiykir vænt um mýs — Jiegar [>ær eru steiktar. — Og Jiess vegna getur þú hugsað J)ér, að J)að er ekki hættulaust að senda lítil músabörn í skóla til uglupabba. En öll dýrin hafa komið sér saman um, og lofað hvert öðru því hátíð- lega, að gera hvert öðru ekkert mein, hvorki í skólanum né á leið- inni í skólann og frá skólanum. Ekkert dýr má gera öðru mein og ekki heldur éta hvert annað. En börn eru alltaf börn, og ein- hver þau allra verstu eru íkorna- börnin. Þau nenna ekki að læra lex- íurnar sínar, og J)ó leggur uglu- pabbi sig allan fram um að kenna J)eim eitthvað gott. Það eru sérstaklega tveir íkorna- strákar, sem eru verstir. Það eru þeir Pukki og Mikki. Þetta eru

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.