Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.2001, Síða 8

Bjarmi - 01.12.2001, Síða 8
Oðruvísi messur Rætt vió sr. Þórhall Heimisson um þjóðlagamessur Viótal: Henning E. Magnússon Af og til hef ég heyrt eða séó auglýstar þjóólagamessur í Hafnarfjaróar- kirkju. Eg vildi gjarnan vita hvað væri á feróinni og því hringdi ég í sr. Þórhall Heimisson og viö mæltum okkur mót í kirkjunni þar sem hann veitti mér fúslega upplýsingarnar sem hér fara á eftir. Hvað eru pjóðlagamessur? — Undanfarin ár hafa Svíar reynt aó finna nýtt form fyrir messur, eitthvaó sem höfóar meira til fólks en klassíska há- messan, en hún er talsvert lík þeirri ís- lensku. Þaó er sænskur prestur og vísna- höfundur og tónlistarmaóur og leikskáld sem heitir Per Harling sem stendur aó baki þjóðlagamessunni. Hann hefurm.a. samió mikió af söngleikjum fýrir kirkjuna og hann er líka mikið sálmaskáld. Hann tók sig til og samdi þjóðlagamessu eóa nokkurs konar vísnamessu. Hann var þá ekki eingöngu að semja lög sem var hægt að fella að messunni eins og stundum er gert, t.d. í poppmessum, heldur eins og Mosart og Bach samdi hann algjörlega nýja messu frá grunni. Messan byggist öll á norrænni vísnahefó, ekki eingöngu sálmarnir, heldur er allt nýtt. Þróunin hefur verió sú aó þetta hefur oróió mjög vinsæl messa í Svíþjóð og þar er þetta mikið notað í tengslum vió fermingar- og fjölskylduguósþjónustur. Hún er mikið notuð í Svíþjóð. , Hver þýddi messuna? — Jón Ragnarsson, prestur í Hvera- gerói, þýddi fyrir nokkuð mörgum árum einn sálminn úr messunni: „Þú ert Drott- inn, dýró sé þér,“ og hann hefur verió 8

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.