Bjarmi - 01.12.2001, Page 17
Vagninn hittir í mark
hjá krökkunum.
Aó meóaltali hafa
22,5 mætt á fundina
í vagninum.
Leiótogarnir grípa í eina
af leikjatölvum vagnsins.
Greinarhöfundur er
annar frá hægri.
22. október
Kæra dagbók.
I dag var fyrsti fundurinn ívagninum hald-
inn. Um var að ræóa YD-KFUM í Grafar-
vogi og mættu 16 áhugasamir drengir.
Þetta var skemmtileg stund og ástæða til
að hlakka til framhaldsins. Verst þykir mér
þó að sjá fólk í umferóinni snúa sig úr
hálsliðnum til aó horfa á eftir þeim rauða.
Já, og meóan ég man, vagninn kemst und-
ir allar brýrnar — ég er búinn aó prófa!
11. nóvember
Vagninn heimsótti MD-KFUK á Holtavegi
í dag. Fyrst fengu stúlkurnar aó nota leik-
tækin og svo var farið á rúntinn. Allar sátu
þær á efri hæðinni og sungu eins og englar
allan tímann. í Lækjargötu heyrói ég aó
einhver kallaói: „Hvaó er þetta gula þarna
niðri?“ Þá höfðu þærverið að horfa nióur
á þakið á „dvergvöxnum“ strætisvagni eins
og Reykvíkingar eiga að venjast. Þetta var
ný reynsla fyrir stúlkurnar og höfðu þær
greinilega mjög gaman af.
19. nóvember
Kæra dagbók.
Píluspjaldið, leikjatölvurnar og þyt-
hokkíboróið höfða greinilega vel til ung-
mennanna. Biðraóirnar í það síðast-
nefnda eru þó alltaf lengstar — ásóknin er
slík að ég kemst ekki einu sinni að! Þetta
gengur auðvitaó ekki.
26. nóvember
Kæra dagbók.
Nú erum við búin að starfa í vagninum í
rúman mánuó og halda 24 fundi í hon-
um. Að meðaltali hafa 22.5 mætt á fund-
ina. Starfið hefur gengið mjög vel þó
vagninn hafi tvisvar gert smá uppreisn og
bilað. Ingi og Þormar vinur hans hafa þó
kippt því í lag í bæói skiptin og verið
snöggir aó því. Krakkarnir hafa tekið okk-
ur mjög vel og vió höfum fengið óskir frá
unglingum ogforeldrum víða um borgina
um heimsóknir þangað. Því miður getum
við ekki orðió við öllum slíkum óskum. Við
ættum kannski að kaupa tvo vagna í við-
bót? Eóa þrjá?
17