Heima er bezt - 01.07.1956, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.07.1956, Blaðsíða 3
N R. 7-8 ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyferlit BLS. Gisli Jónsson á Hofi i Svarfaðardal Steindór Steindórsson 232 Ur endurminningum Gísli Jónsson 235 Sögulegur fjallvegur Stefán Jónsson 242 Blaðað i dómsmálum Hákon Guðmundsson 246 Ljóð Christina Georgina Rossetti 247 Minnisstæðir atburðir á sjó og landi SlGURÐUR EgILSSON 248 Vetur á íslandi Ljósmyndasamkeppnin 254 Feigðin kallar M. H. Árnason 256 Ein af gamla skólanum (Ijóð) Björg í Dal 258 Örlagaspilið Þýtt úr ensku 259 Sagnir úr Dalasýlu JÓH. ÁSGEIRSSON 262 Rimnaþáttur SVEINBJÖRN BENTEINSSON 264 Benedikt Þorkelsson Guðlaugur Sigurðsson 266 Fyrir 200 árum Úr annálum 269 Þrir óboðnir gestir JOSEPH HAYES 270 Sólmánuður og sumarferðalög bls. 230 — Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 279 Forsiðumynd: Gísli Jónsson á Hofi í Svafaðardal. (Ljósm. Guðrún Guðmundsdóttir Rvík). Káputeikning: Kristján Iíristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald er kr. 80.00 Verð f lausasölu kr. 10.00 heftið . Útgefandi: Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri Munu þær hafa heppnazt vel og orðið bæði til gagns og gleði. Slíkar ráðstafanir ættu að halda áfram, en þær ná þó ekki til fjöldans sem ferðast um landið í sumar- leyfum sínum. Hver og einn þarf að finna sjálfur hjá sér hvötina til að leggja hönd að verki, þar sem þörfin krefst, og er ég sannfærður um, að slíkt gæti aukið skilning og samhug milþ sveitar og bæja. En um fram allt notum sumarleyfið til samfélags við íslenzka náttúru, látum það auka kynni vor og skilning á landi voru og þjóð, og grípum til starfa hvenær sem þörfin kallar. Þá er víst að sumarferðin verður bæði afl- og yndisgjafi í hinni daglegu önn lífsins. St. Std.

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.