Heima er bezt - 01.10.1957, Page 32

Heima er bezt - 01.10.1957, Page 32
ARMANN KR. EINARSSON NY DRENGJABOK EFTIR Höfund hinna vinsælu Árna-bóka: Falinn fjársjóður. Týnda flugvélin, Elugferðin til Englands og Undra- flugvélin, er seldust upp á svipstundu. Þessi bók heitir LEITARFLUG IÐ og fjallar um sömu persónur og hinar fyrri, og lenda þær sem fyrr í spennandi ævintýrum. BÓKAFORLAG ODDS BJORNSSONAR SYNNOVE G. DAHL: DRENGURINN OG HAFMÆRIN OG FLEIRI URVALS ÆVINTYRI Það er alls ekki eins auðvelt og margir halda, að skrifa bækur fyrir böm, og því síður að semja ævintýri við bama hæfi. Norska skáldkon- an Synnöve G. Dahl kann þessa list, það sannar þessi litla bók. Forráðamönnum Bókaforlags Odds Bjömssonar er það sönn ánægja að fá tækifæri til að kynna íslenzkum foreldrum og bömum þeirra verk þess- arar ágætu, norsku skáldkonu. Það er ekki vafi á að foreldramir munu hafa jafn mikla ánægju af að lesa þessi fallegu ævintýri fyrir böm sín, eins og bömin munu hafa gaman af að hlusta á þau aftur og aftur. AKUREYRI

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.