Heima er bezt - 01.10.1957, Blaðsíða 32

Heima er bezt - 01.10.1957, Blaðsíða 32
ARMANN KR. EINARSSON NY DRENGJABOK EFTIR Höfund hinna vinsælu Árna-bóka: Falinn fjársjóður. Týnda flugvélin, Elugferðin til Englands og Undra- flugvélin, er seldust upp á svipstundu. Þessi bók heitir LEITARFLUG IÐ og fjallar um sömu persónur og hinar fyrri, og lenda þær sem fyrr í spennandi ævintýrum. BÓKAFORLAG ODDS BJORNSSONAR SYNNOVE G. DAHL: DRENGURINN OG HAFMÆRIN OG FLEIRI URVALS ÆVINTYRI Það er alls ekki eins auðvelt og margir halda, að skrifa bækur fyrir böm, og því síður að semja ævintýri við bama hæfi. Norska skáldkon- an Synnöve G. Dahl kann þessa list, það sannar þessi litla bók. Forráðamönnum Bókaforlags Odds Bjömssonar er það sönn ánægja að fá tækifæri til að kynna íslenzkum foreldrum og bömum þeirra verk þess- arar ágætu, norsku skáldkonu. Það er ekki vafi á að foreldramir munu hafa jafn mikla ánægju af að lesa þessi fallegu ævintýri fyrir böm sín, eins og bömin munu hafa gaman af að hlusta á þau aftur og aftur. AKUREYRI

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.