Heima er bezt - 01.11.1977, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.11.1977, Blaðsíða 3
NUMER 11 NÓVEMBER 1977 27. ARGANGUR (srdxsst ÞJOÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyíirlit BBBBISBBBBBBí Bls. Að vona og þrá Eiríkur Eiríksson 352 Nokkur helstu og fágœtustu fomaldamöfn árið 1103 Jóhannes Örn Jónsson 356 Lífsstríð liðins tíma: „Svo ekki verði hafðar hendur á mínum gráu hárum“. Eiríkur Eiríksson 357 Bodö — Tromsey (ferðaþáttur) Gísli Högnason 364 Ferðapistlar Símonar í Litladal (3. hluti) Stefán Jónsson 368 Unga fólkið 372 Músin og Ijónið Edvald F. Möller 372 Dcegurlaga þátturirm Eiríkur Eiríksson 374 Ljóð Jón M. Pétursson 377 Prinsessa í útlegð (8. hluti) Þórarinn E. Jónsson 378 Bókahillan Steindór Steindórsson 383 Ferðafél. íslands 50 ára bls. 350. Úrslit í verðl.krossgátu HEB bls. 377. Bréfaskipti bls. 367. Forsíðumynd: Heiðdts Norðfjörð. — Ljósmyndastofa Páls. HEIMA ER BEZT • Stofnað árið 1951 • Kemur út mánaðarlega • Áskriftargjald kr. 2.000.00 • Gjalddagi 1. apríl • í Ameríku $10.00 Verð í lausasölu kr. 250.00 heftið • Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar • Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 22500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Geir S. Björnsson • Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum • Prentverk Odds Bjömssonar hf., Akureyri spilltu umhverfinu á ýmsan hátt, jafnvel yllu varan- legum landspjöllum, ekki þó af illvilja eða skemmda- fýsn, heldur ýmist af kæruleysi eða vanþekkingu. Þeir treystu á, að náttúran græddi sárin og hreinsaði til eftir þá. Þennan hugsunarhátt hefir F. í. leitast við að upp- ræta og orðið mikið ágengt, þótt enn sé langt í land, að fullur sigur sé unninn. Þetta hefir unnist með því að opna augu manna fyrir fegurð landsins og sýna hver helgispjöll það eru að spilla gróðri eða öðrum náttúruminjum. Miklu hafa þar ferðalögin áorkað, en ekki má gleyma hinum fögru Árbókum félagsins. Þær eru nú eitt full- komnasta fræðsluritið, sem til er um landið, en auk fróðleiksins hafa þær vissulega orkað á hugi manna með óvanalega fáguðum frágangi og frábæru mynda- vali. Framhald á bls. 377. Heima er bezt 851

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.