Heima er bezt - 01.11.1977, Side 23
Fornaldarnöfn árið 1703
Framhald af bls.356. -------------------------
VESTUR-Í S AF J ARÐ ARSÝ SL A
Karlaheiti: Gils, Greipur, ísleikur, ísólfur, Járngeir,
Kálfur, Koðran, Landbjartur, Tyrfingur, Úlfar, Úlfur,
Þorgautur.
Kvennaheiti: Dís, Eygerður, Hallgríma, Ljótunn,
Mildríður, Ragna, Sigrún, Sólbjört.
N ORÐUR-ÍS AF J ARÐ ARSÝSL A
Karlaheiti: Alsteinn, Arnljótur, Eldjárn, Kári, Svartur.
Kvennaheiti: Aldís, Heimlaug, Sigurdrífa, Sigurhild-
ur, Snjáfríður, Steinríður, Unnur.
STRANDASÝSLA
Karlaheiti: Atli, Dagur, Eyleifur, Hafur, Hallkell,
Hrómundur, Snjólfur.
Kvennaheiti: Arnþóra, Bryngerður, Ljótunn, Stein-
ríður.
HÚNAVATNSSÝSLA
Karlaheiti: Ámundi, Ásbjörn, Bessi, Geirmundur,
Gissur, Hallkell, Hreiðar, Kár, Krákur, Óttar, Skeggi.
Kvennaheiti: Ásþrúður, Geirdís, Gríma, Mildríður,
Sigþrúður.
SKAGAFJARÐARSÝSLA
Karlaheiti: Bergúlfur, Bessi, Grettir, Grímúlfur,
Gunni, Hjálmur, Hrólfur, Kár, Krákur, Lýtingur,
Oddi, Snjólfur, Styrbjörn, Tumi, Önundur.
Kvennaheiti: Aldís, Ásný, Bryngerður, Friðgerður,
Gríma, Gyða, Hallveig, Herþrúður, Hildigunnur, Ljót-
unn, Ósk, Úlfheiður, Þjóðbjörg.
EYJAFJARÐARSÝSLA
Karlaheiti: Gunni, Járngeir, Skeggi, Steinólfur (2),
Þórir.
Kvennaheiti: Ásvör, Saxfríður, Svanhildur, Unnvör,
Þórarna, Þrúður.
ÞINGEYJARSÝSLA
Karlaheiti: Beinir, Eldjárn, Gamli, Grímólfur, Hildi-
brandur, Hjálmur, Starkaður, Sveinungi, Víghvatur,
Þórormur, Önundur.
Kvennaheiti: Hugrún, Unnur, Silkisif, Ölveig.
AIÚLASÝSLUR
Karlaheiti: Arnoddur, Ámundi, Eyleifur, Hallageir,
Hemingur, Ketilbjörn, Kollgrímur, Kolli, Magni, Orm-
ar, Sigvarður, Skeggi, Sæbjörn, Valdi, Valtýr.
Kvennaheiti: Álfheiður, Fjalldís, Geirríður, Herborg,
Ingileif, Katla, Silkisif, Úlfheiður.
VESTUR-SKAFTAFELLSSÝSLA
Karlaheiti: Árviður, Áslákur, Beinir, Húni, ími, ís-
leikur, Órækja, Skæringur, Starri.
Kvennaheiti: Gjaflaug, Halldís, Hugborg, Styrgerð-
ur, Æsa.
AUSTUR-SKAFTAFELLSSÝSLA
Karlaheiti: Halli, Hreiðar, Þórhalli.
Kvennaheiti: Eyvör, Gunnhildur, Hervör, Munveig.
VESTMANNAEYJAR
Karlaheiti: Dagstyggur, Skæringur.
RANGÁRVALLASÝSLA
Karlaheiti: Arnoddur, Beinir, Birtingur, Bjarnhéðinn,
Hemingur, Hreiðar, Hreinn, Imi, ísleikur, Kári, Klæng-
ur, Kollgrímur, Odkell, Skæringur, Stígur, Sverrir,
Sölmundur, Tjörvi, Þórgautur.
Kvennaheiti: Arnlaug, Gjaflaug, Herbjörg, Katla,
Steingerður, Styrgerður, Þrúður.
ÁRNESSÝSLA
Karlaheiti: Arnoddur, Álfur, Árbjartur, Ásgautur,
Beinteinn, Gamli, Gunnhvatur, Hjörtur, Hólmfastur,
Kári, Loðinn, Óttar, Skíði, Skæringur, Sturlaugur,
Styr, Svartur, Sæfinnur, Tjörvi, Valdi, Þórálfur, Þór-
gautur, Özur.
Kvennaheiti: Auðhildur, Dís, Geirný, Gunnhildur,
Hallkatla, Kolþerna, Snælaug, Sólborg, Sölvör, Védís,
Æsa.
(Jóhannes Örn Jónsson á Steðja í Hörgárdal mun
hafa ritað þessa grein einhverntíma kringum 1960. Hann
lést 22. október 1960. — Ritstj.).
Að vona og þrá
Framhald af bls. 355. 1
var á unglingsárum mínum. Sú spurning verður því æ
áleitnari með árunum hvort það hafi í rauninni eitt-
hvert gildi að ritaðar séu góðar og mótandi barnabæk-
ur á meðan lífbaráttan sjálf og veruleikinn er í hróp-
andi mótsögn við innihald hinna góðu bóka.
Erum við ekki vitandi vits að ýta barninu á undan
okkur með hraða vélarinnar? Gera það að tannhjól-
um og gormum í einhverri risastórri hagvaxtarmaskínu
sem við höfum ekki stjórn á og viljum ekki stjórna?
Eru ekki alltof margir barnabókahöfundar farnir
að keppa við háværa fjölmiðlana um að auka á spennu
barnsins og eyðileggja þannig þá hæfileika þess að
vona og þrá — sem þó liggur í eðli þess og hefur alltaf
legið?
Lipurlega skrifuð og mótandi ævintýrabók, eins og
sagan hennar Heiðdísar Norðfjörð, gefur til kynna að
enn sé til fólk sem telji mig of svartsýnan.
Heima er bezt 371