Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1993, Qupperneq 6

Heima er bezt - 02.10.1993, Qupperneq 6
 GUÐMUNDUR JÓNSSON OG ÞORGEIR GUÐLAUGSSON: HESTAR OG MENN 1993 í bókinni segir frá hestamönnum og hest- um þeirra í ferðalögum og keppni hér- lendis og erlendis. Viðtöl við sýningar- menn og ræktendur, bæði íslenska og er- lenda. Frásögn af ferð tveggja kunnra hestamanna um byggðir og óbyggðir Vestur-Skaftafellssýslu. Saga fjórðungs- móta í Norðlendingafjórðungi í máli og myndum. Frásagnir af helstu mótum sumarsins og skrá yfir úrslit þeirra. Bókin er prýdd fjölda Ijósmynda, bæði lit- myndum og svarthvítum, auk teikninga. Bók nr. 10 Heb-verð kr. 2970 HAFDÍS L. PÉTURSDÓTTIR: í VIÐJUM VÍMU OG VÆNDIS Hér er sagt frá ótrúlegri lífsreynslu ungrar íslenskrar konu, Matthildar Jónsdóttur Campbell. Tuttugu og eins ár fór hún af landi brott og ætlaði að höndla hamingj- una með manninum sem hún elskaði, en örlögin urðu önnur. Hún leiddist út í eitur- lyfjaneyslu og vændi. Hún hefur gengið í gegnum vítisloga í mörg ár og meðal annars vaknað í líkhúsi þar sem hún hafði verið úrskurðuð látin. Hún var tilbúin að gera allt fyrir heróínið. Af óútskýran- legum ástæðum tók hún sjálf þá ákvörð- un einn daginn að reyna að hætta. Það var ekki auðvelt og hún segir frá öllum martröðunum sem hún gekk í gegnum og fær jafnvel enn í dag. Henni tókst smátt og smátt að vinna sig út úr brjálæðinu. Nú starfar Matthildur í undirheimum Chigago-borgar og aðstoðar þá sem eru djúpt sokknir í eiturlyfjum. Bók nr. 11 Heb-verð kr. 2545 ( O’RAK ROI.ÍíI' ■ K \\ III \ I CORAL POLGE OG KAY HUNTER: LIFANDI EFTIRMYNDIR- SAGA TEIKNIMIÐILS Coral Polge hefur óvenjulega náðargáfu. Þar sem flestir hefðbundnir skyggnilýs- ingamiðlar lýsa gestum sínum að handan stígur hún í raun einu skrefi framar og teiknar á pappír eftirmyndir af þeim sem hún er í þannig sambandi við, ættingjum hinna brottfluttu til mikillar undrunar. Coral Polge er mörgum íslendingum að góðu kunn og eiga þeir margir slíkar miðils- myndir eftir hana í fórum sínum en Coral hefur heimsótt ísland nokkrum sinnum við góðan orðstír. Fyrir þá, og alla aðra, sem áhuga hafa á að kynnast ferli einstaks miðils og sérstakri og áhrifamikilli aðferð hans til sönnunar á lífi eftir dauðann, er mikill fengur að þessari bók. Bók nr. 12 Heb-verð kr. 2545 ------IIANDBÚK SKJALDBOKCM1 (M- GRÓÐUR í HEIMAHÚSUM UVDDEiWiGAR (W RAXWN OG MEHfERÐ STOnnAXniA I HEiMiillÚSLM Ofí MXMASKÁUW DAVID SQUIRE OG NEIL SUTHERLAND: GRÓÐURí HEIMAHÚSUM Bókin er alhliða leiðarvísir um val og kaup á stofuplöntum og umönnun þeirra. Spennandi upplýsingar og leiðbeiningar um fjölgun plantna. Kaflar um vatnsrækt- un, gróðurker, dvergtré og kryddjurtir. Sagt frá vinsælustu tegundunum og af- brigðum í máli og myndum. Fjallað er um meindýr og sjúkdóma stofuplantna og meðferð þeirra. Bókin er glæsileg í útliti, hundruð litmynda fylgja frásögn og skýr- ingum. Bók nr. 13___Heb-verð kr. 2365 JILLIAN STEWART: STÓRA KÍNVERSKA MATREIÐSLUBÓKIN Glæsilegasta bók um kínverska mat- reiðslu sem gefin hefur verið út á íslandi. í Bókaskrá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.