Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1993, Blaðsíða 48

Heima er bezt - 02.10.1993, Blaðsíða 48
: TIL FRÓÐLEIKS OG SKEMMTUNAR HJALTIJÓN SVEINSSON: í FARARBRODDI HESTAMENN AF LÍFI OG SÁL Hér birtast viðtöl við 10 landsþekkta hestamenn. Það er víða komið við og margar frásagnanna opna lesendum nýj- an skilning á lífi þessa fólks. Viðmælend- ur voru ekki valdir af handahófi, heldur af vandlega yfirlögðu ráði. í þessum hópi er fólk sem býr yfir víðtækri reynslu og þekk- ir tímana tvenna. Það ólst upp á meðan vinnuhestarnir voru enn við lýði, upplifði niðurlægingu reiðhestsins þegar bíllinn gerði innreið sína og hefur síðan unnið að endurreisn hestamennsku í landinu fram á þennan dag og haft hestinn í öndvegi í Iffi sínu. Bók nr. 6008 HEB-verð kr. 2540 EINAfí INGVIMAGNÚSSON: DULRÆNN VERULEIKI í þessari bók er að finna athyglisverðar frásagnir af dulrænni reynslu fólks. Margir segja frá, þ.á.m. Eiríkur Kristófersson fyrr- verandi skipherra, en hann taldi að dul- ræn reynsla hefði oft komið honum að miklu gagni í sínu gæfuríka starfi sem skipherra. Forvitnileg bók um forvitnilega reynslu. Bók nr. 6009 HEB-verð kr. 2115 JÓNAS THOfíDAfíSON: VESTUR-ÍSLENZKAR ÆVISKRÁR 5. bindi Með 330 mannamyndum og manna- nafnaskrá. Ómetanlegur lykill að per- sónufróðleik og ættfræði. Bók nr. 6010 HEB-verð_______kr. 1500 settið. INDFIIÐI INDfílÐASON: ÆTTIR ÞINGEYINGA Stórvirki sem áhugafólk um ættfræði hef- ur fylgst með og fagnað. Sjóður sem reynast mun dýrmætur ókomnum kyn- slóðum. III. bindi Bók nr. 6011 - HEB-verð kr. 1000 IV. bindi - Bók nr. 6012 - HEB-verð kr. 1000 JÓDYNUR Hestar og mannlíf í Austur-Skafta- fellssýslu. I. bindi. Þessi glæsilega bók hefur að geyma greinar Egils á Seljavöllum og Þorsteins á Svínafelli um ættir og erfðir hrossa og ræktun hrossa í Austur-Skaftafellssýslu. Þá eru greinar eftir 13 höfunda um ferða- lög í byggð og óbyggð, yfir ár og vötn og margháttaðan annan fróðleik. Ómissandi bók öllum áhugamönnum um hesta og þeim sem unna þjóðlegum fróðleik. Bókin er prýdd fjölda mynda. Bóknr.6013 HEB-verð kr. 750 JÓDYNUR Hestar og mannlíf í Austur-Skafta- fellssýslu. II. bindi. í þessu bindi Jódyns er fjöldi greina sem allar eru tengdar hornfirska hestinum og því nána sambandi sem myndast hefur milli fólksins og hestsins. Meðal efnis er grein eftir Egil Jónsson, „Til móts við nýja öld,“ Þorkell Bjarnason skrifar um ræktun hornfirskra hrossa, Steinunn B. Sigurðar- dóttir um Hólahestana, Guðmundur Jóns- son um Fornustekkahrossin, Steinþór Gestsson um áhrif hornfirskra hesta á hrossarækt í Árnessýslu, Úlfar Antonsson um hesta og fólk í Árnanesi og Óskar Indriðason um Blakk 129. Þá eru í þessu bindi fjöldi greina um baráttu manna og hesta við náttúruöflin og má þar m.a. nefna íslandsævintýri, sem er ferðasaga fjögurra enskra vísindamanna á Vatna- jökul árið 1932, Björgun úr Jökulsá í Lóni eftir Sigrúnu Eiríksdóttur, Minnisstæð fjöruferð eftir Sigurð Björnsson, Þorbergur Þorleifsson eftir Steinunni B. Sigurðar- dóttur og er þá aðeins hluti greina upptal- inn. Bóknr.6014 HEB-verð kr. 750 GUÐMUNDUR ÞOFISTEINSSON frá Lundi: ÍSLENZKAR DULSAGNIR Hér eru skráðar frásagnir af ýmsum dul- rænum atburðum, sem sannanlega hafa átt sér stað hér á landi, en erfitt mun að útskýra með vísindaaðferðum fyrirbæri eins og framtíðarskyggni, hugsanaflutn- ing, berdreymi, hugboð og huglækningar, svo nokkuð sé nefnt. Hér kemur Margrét frá Öxnafelli víða við sögu, en sem kunn- ugt er munu ófáir íslendingar telja sig standa í ómetanlegri þakkarskuld við Margréti fyrir veitta aðstoð á örlagastund. Frásögnin er öll fyrirhafnarlaus og blátt áfram. Bók nr. 6015 HEB-verð kr. 350 VALGEIfí SIGUFIÐSSON: UM MARGT AÐ SPJALLA í þessari bók eru 15 viðtalsþættir: Einar Kristjánsson, Hannes Þétursson, Indriði G. Þorsteinsson, Kristján frá Djúpalæk, Rósberg G. Snædal, Broddi Jóhannesson, Eysteinn Jónsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Jakob Benediktsson, Sig- urður Kr. Árnason, Anna Sigurðardóttir, Auður Eiríksdóttir, Stefán Jóhannsson og Þorkell Bjarnason. Bóknr.6016 HEB-verð kr. 400 VALD. V. SNÆVAfífí: GUÐ LEIÐIR ÞIG Kristinfræði handa ungum börnum. Bókin er tileinkuð íslenskum mæðrum, því að þær hafa „svo öldum skiptir verið fyrstu kennarar barna í kristnum fræðum." [ Þrýdd litmyndum. 56 bls. Bók fób.lnr. 6017 HEB-verð_______________kr. 100 HEfíMANN PÖfíZGEN: RÚSSLAND Augu manna hafa beinst að Rússlandi í æ ríkari mæli og því fengur í því að geta kynnst þessu landi betur í fróðlegri bók. Bókin segir hnitmiðað frá höfuðdráttum þessa þjóðfélags og er nauðsynleg öllum þeim sem vilja fylgjast með heimsvið- burðum um þessar mundir. Bókin er í stóru broti með miklum fjölda mynda. 240 bls. Bóknr.6018 HEB-verð kr. 350 GUNNAfí M. MAGNÚSS: LANGSPILIÐ ÓMAR Þessi skemmtilega bók hefur að geyma 17 bráðsnjallar og sérkennilegar frásagn- ir. Bók nr. 6019 HEB-verð kr. 400 48 Bókaskrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.