Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1993, Qupperneq 58

Heima er bezt - 02.10.1993, Qupperneq 58
TIL FRÓÐLEIKS OG SKEMMTUNAR D.C. JARVIS M.D.: GIGTARSJÚKDÓMAR & HEILSUFRÆÐI ALÞÝÐUNNAR Bókin er rituð á lifandi og auðskildu máli og opinberar fróðleik sem er í fárra eigu og ber fram skynsamlegar ráðleggingar um einn hinna þrálátustu sjúkdóma sem læknavísindin þekkja. Mjög eru athyglis- verðar athuganir og tilraunir höfundarins á búfé bændanna í Vermont, fóðrun þess og áhrif fóðursins á heilsufar þess og áhrifaríkum en einföldum aðferðum til við- halds heilbrigðis bústofnsins og afurða- gæða. Ástæða er til að benda íslenskum búfjárræktendum á niðurstöður læknisins eins og þeim er lýst í þessari bók. Bóknr. 6131 HEB-verð kr. 750 BJÖRN JÓNSSON, LÆKNIR: STJARNVÍSI í EDDUM Hér gefst íslenskum lesendum kostur á að fá hnitmiðaða og skemmtilega útlistun Björns Jónssonar á hinum stjarnfræðilega vettvangi norrænna goða. Bóknr. 6132 HEB-verð kr. 350 VIKTOR KORCHNOI: FJANDSKÁK í bókinni er lýst á berorðan og óvæginn hátt aðförum Sovétvaldsins gegn Korch- noi og fjölskyldu hans og hvernig þeim var beitt í hinu grimmilega heimsmeistaraein- vígi hans við Karpov á Filipseyjum. Bóknr. 6133 HEB-verð kr. 150 GUÐJÓN BALDVINSSON: FJÖLSKYLDUGÁTUR í bókinni er blandað saman léttum og þyngri þrautum við hæfi sem flestra. Lausnir á öllum myndagátum og þrautum eru gefnar upp aftast í bókinni og eitt lausnarorð í hverri krossgátu. Bóknr.6134 HEB-verð kr. 400 ÞORSTEINN MA TTHÍASSON: ÍSLENSKIR ATHAFNAMENN 2. BINDI Viðtöl við fólk er sett hefur svip á íslenskt atvinnulíf. Bóknr.6135 HEB-verð kr. 400 BJÖRN ÞÓRÐARSON: ALÞINGI OG KONUNGSVALDIÐ Þessi bók rekur lagasynjanir Danakon- ungs á lögum sem Alþingi hafði samþykkt á 30 ára tímabilinu frá 1875-1904. Hér er það ætlunin að gera nokkra grein fyrir þeim rökum, er ráðgjafinn barfram hverju sinni, er hann lagði til við konung, að lög- um frá Alþingi væri synjað staðfestingar. Bóknr.6136 Heb-verð kr. 800 ÝMSIR HÖFUNDAR: AFMÆLISRIT TIL STEIN- GRÍMS J. ÞORSTEINS- SONAR PRÓFESSORS Þetta rit var gefið út í tilefni af 60 ára af- mæli Steingríms J. Þorsteinssonar, pró- fessors, og voru það nemendur hans er það gerðu. Er að finna í bókinni 19 vís- indaritgerðir um hin margvíslegustu efni úr kennslusviði Steingríms. Bóknr. 6137 Heb-verð kr. 500 FINNBOGI GUÐMUNDSSON: AÐ VESTAN OG HEIMAN Höfundur þessarar bókar birtir hér á ein- um stað rúmlega 40 ræður og greinar, samdar á árunum 1951 -1966. Þótt víða sé komið við, allt frá Önundi tréfót til Hall- dórs Laxness, er einkum fjallað um ís- lendinga vestan hafs, byggðir þeirra og margvísleg málefni. En höfundi gafst ein- stakt færi á að kynnast þeim vandlega á dvalarárum sínum vestra sem kennari í íslenskum fræðum við Manitobaháskóla í Winnipeg. Fjöldi mynda er í bókinni. Bóknr.6138 Heb-verð kr. 300 ÞÉTUR MAGNÚSSON FRÁ VALLANESI: ÉG HEF NOKKUÐ AÐ SEGJA ÞÉR Höfundur var þjóðkunnur, bæði sem rit- höfundur og ræðumaður á sinni tíð. Bókin hefur að geyma predikanir hans. Sú trú- aralvara og mannvit sem þær hafa að geyma kunna að kasta Ijósi á veginn villu- gjarna, sem svo mörg ungmenni vorra tíma streyma um, og hjálpa einhverjum þeirra til að átta sig og finna einstigið, sem liggurtil heimkynna hamingjunnar. Bóknr.6139 Heb-verð kr. 250 ÞÓRÐUR TÓMASSON: AUSTAN BLAKAR LAUFIÐ ÆTTARSAGA UNDAN EYJAFJÖLLUM Höfundurinn segir í formála: „Þessi bók er helguð vinum mínum, sem lifðu í fórn og kærleika, voru ríkir í fátækt, glötuðu aldrei barninu og gátu glaðst yfir litlu. Öld þeirra er liðin og minningar hennar eru að hverfa inn í skugga og gleymsku. Hér er ekki sagt frá öðru en fá- breyttu lífi alþýðufólks, baráttu þess, sigr- um og ósigrum við aðstæður sem okkur hrýs oft hugur við. Frásagnir þessar eru jafnframt dálítið framlag til sögu Rangár- þings á 19. öld.“ Bóknr.6140 Heb-verð kr. 350 ÁRELÍUS NÍELSSON: ÁBJARGI ALDANNA ARMENSKA KIRKJAN Þessi bók segir sögu armensku kirkjunn- ar, allt frá því er fyrsta kirkja heimsins var byggð í dölum Araratfjalls um 300 e. kr. og til þessa dags. Voru það áhrif armensku kirkjunnar með armenskum flóttabiskupum, sem fyrst festu rætur á ís- landi? Voru armenskir biskupar hér fyrstu 50 árin eftir kristnitöku? Eru Öræfa- tindur og Araratfjall skyldari en ætlað hef- ur verið? Bóknr. 6141 Heb-verð kr. 250 BENEDIKT GÍSLASON FRÁ HOFTEIGI: ÍSLENDA Bók um forníslensk fræði. Höfundur segir m.a. í formála: „...Þó lá það á lausu fyrir (höfundi) hvað hér lá fyrir af heimildum og rökrænu viti, og að ekki var fært að trúa því, sem haft var fyrir satt um byggð í þessu landi. Þó lá það fyrir að þjóðin trúði því, að nokkrir menn frá Noregi, er töldust landflótta það- an og víkingalýður, allfjölmennur, hefði komið hér að auðu landi um 870, og síð- an sest að í þessu landi og stofnað þjóð- ríki um 930 og höfðu þá þessir landsins frumbyggjar verið að koma hingað allan þennan undanfarna tíma, um það bil 60 ár... Þeir sem hér skoðuðu söguna af nokkurri þekkingu, hlutu að mótmæla 58 Bókaskrá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.