Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1993, Blaðsíða 63

Heima er bezt - 02.10.1993, Blaðsíða 63
LJÓÐ, LEIKRIT, TÍMARIT OG NÓTUR hin andlegu svið. Sértil hugarhægðar hefur hann lagt stund á Ijóðlist, samið all- mikið af lögum, m.a. við mörg Ijóð sín, og auk þess lagði hann um árabil stund á málaralist og seldi þá fjölda málverka. Bók nr. 7013 HEB-verð kr. 100 ELÍSABET ÞORGEIRSDÓTTIR: AUGAÐ í FJALLINU Höfundur yrkir um viðfangsefni og vanda- mál ungs fólks, innileg Ijóð, en einnig „hversdagsleg." Haf og fjöll eru víða ná- læg í Ijóðum hennar, og gleði og sorg ungrar konu. Þó má vera að mennta- skólaljóð hennar í nýjum stíl veki mesta athygli lesandans við fyrstu sýn. Aðeins fá þessara Ijóða hafa áður birst á prenti. Bók nr. 7014 HEB-verð kr. 250 JAKOBÍNA JOHNSON: KERTALJÓS Ljóð eftir Jakobínu Johnson, skáldkonu í Seattle. Hún var fædd 24. október 1883 að Hólmsvaði í Aðaldal í Suður-Þingeyj- arsýslu. Bók nr. 7015 Heb-verð kr. 300 KRISTJÁN JÓHANNSSON: LJÓÐIÐ MITT UM DALINN Ljóðahefti með 18 Ijóðum. Útgáfuár: 1968 Hefti nr. 7016 Heb-verð kr. 200 STEINGERÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR: STRÁ Eitt af Ijóðum bókarinnar: Til eru grös sem græða sár, í grænum dal þau skarta. En lyfið sem þín læknar tár er læst í mannsins hjarta. Það finnast orð sem angra þjá, orð sem vonsku hrekja. En þagnarmálið mælir sá er má þér ástir vekja. Bók nr. 7017 Heb-verð kr. 150 EINAR MARKAN: SAGA LJÓÐ OG ÓPERUTEXTI Ljóð úr bókinni: Utlaginn Hann konuna dána á bakinu ber, með barnið í fangi og lurkinn í hönd. Um hrjóstrugar óbyggðir útlaginn fer, að eilffu slitinn við þjóðfélags bönd. En stöðugt í fótsporin fylgir þó einn, þótt ferðin sé örðug um hrímaða grund, er tryggari en nokkur í sveitinni sveinn og svíkur ei vin, sem þekkir sinn hund. Hefti nr. 7018 Heb-verð kr. 200 WILHELM MULLER: VETRARFERÐIN Ljóð þessarar heftis eru íslenskuð af Þórði Kristleifssyni. Hluti Ijóðs úr heftinu: Flýgur snjór í fang á mér. Fjúkið dátt sér leikur. Þegar heiði um hugann fer, hitinn sönginn eykur. Hefti nr. 7019 Heb-verð kr. 200 INGÓLFUR DAVÍÐSSON: VEGFERÐARLJÓÐ Ljóðadæmi: Gestkoma: Þú kemur úr fjarskanum lóunnar leið úr landsuðri rétt fyrir jólin. Á blávíddum himinsins brautin er greið, nú brýst fram úr skýjunum sólin. Bók nr. 7020 Heb-verð kr. 300 KRISTJÁN JÓHANNSSON: UNDIR HAUSTSTJÖRNUM Ljóðadæmi: Maí Ljúf er birkiangan, létt er vængjablakið, gróa allar grundir, glitrar jökulþakið. Nú fer sól að sunnan. Bók nr. 7021 Heb-verð kr. 300 RICHARD BECH: UNDIR HAUSTSTIRNDUM HIMNI Ljóðadæmi: Undir hauststirndum himni horfi ég yfir farna leið. Mörg voru dægrin horfnu heið, þótt harmaský stundum byrgðu sólu í svörtum tjöldum. Sé ég úrtímans öldum rísa minninga mynda fjöld; margt að þakka, er líður kvöld undir hauststirndum himni. Bók nr. 7022 Heb-verð kr. 300 STEINGRÍMUR ARASON: LJÓÐMÆLI Ljóðadæmi: Hugfró Ef andann þyngja álögin og örlaga stinga nálar, burt skal syngja sárindin, sjónhverfing og tálar. Bók nr. 7023 Heb-verð kr. 300 EINAR H. KVARAN: LJÓÐ Ljóðadæmi: Afturgengna illa menn aldnir geymdu haugar. Víst er það, að ýmsir enn eru miklir draugar. Bók nr. 7024 Heb-verð kr. 300 STEFÁN ÁGÚST: HÖRPUKLIÐUR BLÁRRA FJALLA Magnús E. Guðjónsson segir í formáls- orðum m.a.: „Vinir og kunningjar Stefáns Ágústs hafa lengi vitað að hann fengist við Ijóðagerð, því að hann hefur við ýmis tækifæri, á há- tíðar-, alvöru- og gamanstundum, flutt Ijóð eftir sig, sem athygli hafa vakið. Margir vinir Stefáns, þ.á m. undirritaður, hafa hvatt hann til að gefa út Ijóð sín...“ „Nafn- gift bókarinnar er einkennandi fyrir Stef- án, því að bæði er hann tónlistarmaður og náttúruunnandi." Útgáfuár: 1977 Bók nr. 7025 Heb-verð kr. 300 Bókaskrá 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.