Heima er bezt


Heima er bezt - 01.09.1996, Blaðsíða 32

Heima er bezt - 01.09.1996, Blaðsíða 32
Lauksúpa 50g smjör l kg laukur í sneiðum 1,2 1 dökkt soð eða nautakjötssoð salt og pipar 6 sneiðar franskbrauð, ristaðar 125 g rifinn Gruyére-ostur (notið Óðals) Bræðið smjörið í potti, bætið við lauknum og kraumið varlega þar til hann er orðinn gylltur. Hrærið í öðru hvoru, þetta getur tekið um 30-40 mínútur. Bætið við soðinu og salti og pipar eftir smekk. Látið suðuna koma upp, setjið lok á pott- inn og sjóðið í 20 mínútur. Stráið ostinum yfir ristuðu brauðsneiðarnar. Setjið þær undir grill þar til osturinn er orðinn gull- inn. Skiptið súpunni jafnt í skálar og setjið eina brauðsneið ofan á hverja skál. Berið fram strax. Handa 6. til afmælis- áskrifenda HEB í september 1996 11. september 25. september Sigurbjörg Benediktsdóttir, Norðurbrún 1,104 Reykja- vík. 95 ára. * (Karl Sigurjónsson, bóndi, fstu-Grund, 861 Hvolsvöllur. 60 ára. Guðni Jóhannsson, Vallarbraut 12, 860 Hvols- velli. 70 ára. 26. september 17. september Gunnar Guðmundsson, Bakkavegi 21, 680 Þórshöfn. 70 ára. 22. september Árni Jónas- son, Borgar- holtsbraut 23, 200 Kópavogi. 80 ára. Kristján Þórðarson, Dílahæð 11, 310 Borgar- nes. 75 ára. 27. september Halldór Jónsson, Melum, n 765 Djúpivogur. 75 ára. 30. september 24. september Einar Val- mundarson, Móeiðar- hvoli, 861 Hvolsvöllur. 70 ára. Haraldur Guðnason, Bessastíg 12, 900 Vest- mannaeyjum. 85 ára. 344 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.