Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1947, Blaðsíða 4

Æskan - 01.12.1947, Blaðsíða 4
48. árgangur.___________♦________Reykjavík, des. 1947. 1 • ■ j ‘j • ■ ■ ) * ' Nýir kaupendur áS næsta árgangi fá JólablaðiS 1947 í kaupbæti, en borgun verður aS send- ást meS pöntun (12 krónur). Eins og auglýst var i siSasta blaSi, bækkar Æskan um næstu áramót upp i 12 krónur. ViS biSjum kaupendur blaSsins og alla velunnara þess, aS rþinnast þess, aS hækkun þessi er gerS af knýjandi nauSsyn, vegna þess, áS svo margt hefur hækkaS, sem viS kemur útgáfu blaSsins. ViS vonum aS nýja áriS færi okkur marga nýja kaupendur, og þó aS Æskan sé meS glæsilegustu unglinga- blöSum NorSurlanda, þá höfum viS fullan hug á aS bæta þar enn um, ef framtíSin leyfir þaS. Því er um aS gera aS saí'na nýjum áskrifendum í jólafríinu og senda okkur nöfn þeirra upp úr nýárinu. Bókaútgáfa Æskunnar liefur jafnan fylgt þeirri reglu, aS gefa út góSar bækur viS hæfi barna og unglinga. Nýjustu Æskubækurnar eru þessar: Sögurnar hennar mömmu kr. 25.00 Maggi verSur aS manni . . — 20.00 Dóra og Kári ............. kr. 20.00 Litla kvenhetjan ......... — 17.00 Adda og litli bróSir .... — 12.00 Spæjarar ............ Gusi grísakóngur . . . . Af eldri bókum eru þessar enn þá fáanlegar: Grant skipstjóri og böi hans ......... Oliver Tvist . . . Gullnir draumar Ivalla fer í vist . Krilla........... Sögurnar hans pabba NiLi Hólmgeirsson . Kynjafillinn ......... VoriS kemur .......... Á eySiey ............. Undraflugvélin ...... Sumarleyfi Ingibjargar Á ævintýraleiSum .... Grænlandsför mín . . . Kári litli i skólanum . Kibbi kiSlingur ..... ÆvintýriS í kastalanum kr. 33.00 — 31.50 — 18.00 — 18.50 — 25.00 — 25.00 — 23.00 — 20.00 — 12.60 — 15.00 — 11.00 — 14.00 — 20.00 — 19.00 — 10.00 — 7.50 — 6.00 AthugiS vel þenna lista, óSur en þiS kaupiS jólabækur barnanna. SpyrjiS fyrst og fremst um barna- bækur Æskunnar. Fást h)á öllum bóksölum. Aðalútsala: Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli. Jólablaðið er komið. 114

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.