Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1947, Blaðsíða 36

Æskan - 01.12.1947, Blaðsíða 36
Jólablað Æskunnar 1947 Góéar bækur. — Góðar gjafir. Litla kvenhetjan, þýdd af Marinó L. Stefánssyni kennara. Litlu stúlkurnar munu áreiáanlega fylgja meá athygli efni þessarar sögu um hina íitlu kven- hetju, sem sýndi framúrskarandi hetjuskap í framkomu sinni. Verá aáeins ib. kr. 17,00. Maggi verður að manni, hrlfandi drengjasaga eftir vinsælasta barna- bókahöfund Dana, A. Chr. Westergaard, en þýdd af Sigurái Gunnarssyni, skólastjóra á Húsavlk. Verá aáeins I bandi kr. 20,00. SOGURNAR HENNAR MOMMU eftir Hannes ]. Magnússon, skólastjóra á Akureyri, eáa sama höfund og Sögurnar hans pabba, sem komu út I fyrra fyrir jólin. Þeirri bók var vel tekiá, og sfst munu Mömmu sögur vera lakari Verá I glæsilegu bandi kr. 25,00. Dóra og Kári, eftir frú Ragnheiái jónsdóttur. Dórubækurnar hafa fengiá góáa dóma, og þó er nú þessi þeirra allra skemmtilegust. Adda og litli bróðir, eftir ]ennu og Hreiáar, barnakennara a Akureyri. Saga þessi er I beinu framhaldi af öddu, sem kom út I fyrra og er nú nær uppseld. Verá I bandi kr. 12,00. Bókabúð Æsku nnar, Kirkjuhvoli. 146

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.