Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1947, Blaðsíða 12

Æskan - 01.12.1947, Blaðsíða 12
Jólablað Æskunnar 1947 þreytta barninu minu i nótt.“ Og hún var svo sorg- jnædd, að fiskimanninum lá við að klökkna. Fiskimaðurinn flýtti scr af slað, því að menn Heródesar voru á næstu grösum. En þeim datt ekki í hug, að litli báturinn, sem flaug fyrir þöndum segl- um yfir vatnið, liefði innan borðs barnið, sem þeir Jeituðu. Innan skamms voru þau komin í örugga Jiöfn. Og þegar móðirin undraðist, live fljótt og vel þau liefðu sloppið úr hættunni, svaraði fiskimaður- inn liógværlega: „Það gerði seglbúnaðurinn.“ Þessa nótt livíldi Jesúbarnið undir fannlivítu segli fiskibátsins. Og fiskimaðurinn annaðist gesti sína af umliyggju og ástúð, og eftir fáa daga gátu þeir ljaldið áfram ferð sinni.“ Gamli maðurinn þagnaði andartalc og hélt siðan áfram: „Dásamlegir hlutir gerast á jólunum. Upp frá þessu, segir sagan, taka fislcibátarnir ævinlega að vagga þýtt og rótt, þegar dregur að fæðingarliátíð frelsarans, eins og þeir sóu að vagga þreyttu smá- barni til svefns. Og ef einliver, sem ber harm i lijarta, óskar sér einlivers af Jieilum liuga um þær mundir, ])á verður hann bænlieyrður, ef liann man það, sem mestu varðar, að liafa segl trúarinnar við liæsta hún.“ Stundarkorn sátu þeir, gamli maðurinn og dreng- urinn, og störðu í eldinn. Að utan lieyrðist vind- gnýr og brimliljóð. AJlt í einu sagði drengurinn: „Óslcaðir þú þér einhvers?“ „Já,“ svaraði liann. „Viltu segja mér, livað það var?“ Gamli maðurinn hilcaði andartalc. Svo sagði Jiann: „Ég óskaði mér, að ef ég tælci að mér segla- saumið og ynni það verk vel og af trúmennsku, þá mætti mér veitast á lcomandi árum einhver laun fyrir það, sem ég Jiafði misst.“ „Hefurðu fengið þau?“ spurði Binni. „Nei, elcki enn. En ég veit eklci nema þau séu nú á næstu grösum.“ Drengurinn liallaðist fram á olnboga og studdi liönd undir kinn. „Viltu segja mér, livaða laun þú liafðir i liuga?“ Jiálflivíslaði liann. „Mér var það sjálfum elclci ljóst þá,“ sagði liinn. „En nú veit ég, að mér mundi vera lcærast af öllu að finna dreng, sem ég gæti kennt allt, sem ég kann sjálfur um slcip og sjómennsku.“ Binni þagði. Hinn tók aftur til máls. „Ég lief víða flælcst og flotið á flestum tegundum slcipa, sem til eru og veit sitt hvað, sem hvergi stendur í bókum. Og þetta vildi ég gjarnan kenna strák, sem ætlar sér með límanum að vera slcipstjóri á eigin slcipi.“ „En auðvitað“, sagði hann og brýndi röddina, „má 122 það elclci vera strákur, sem hefur strokið að heiman. Enginn getur gert góðan skipstjóra úr þess hátlar peyja.“ Hann stóð upp, lcveikti á lcerti og lét það í glugg- ann. Síðan stalclc liann viðarbút í eldinn og slcaraði í Iiann. Allt í einu spratt Binni upp og snaraðist i úlpu sína. „Ég ætla að liöggva svolítið i eldinn fyrir þig, skipstjóri. Lárus getur komið á hverri stundu.“ Og Iiann þaut út. Eftir andartalc heyrðist axarhljóð neðan úr viðar- skýlinu. Binni gekk þar berserksgang. Svo stóð gamli maðurinn upp þreytulega og bar körfuna inn í litla eldhúsið sitt. „Báðvilltur drengur á reki i strand,“ tautaði liann fyrir munni sér. „Og ég, ræfillinn, get líklega elclci bjargað,“ Og bann flýtti sér aftur fram á loftið og settist við gömlu farmannakistuna sína. Þegar hann lyfti lolc- inu, angaði á móti honum ilmur af sandelsviði og' vakti gamlar minningar um siglingar til fjarlægra heimsálfa. Þar liafði liann reilcað um búðir og sölu- torg og keypt minjagripi, sillcidúlca, postulin, fáséða sleina eða leikföng lianda börnum vina sinna. En liann varð að flýta sér áður en Binni kæmi aftur. Hann valdi í snatri nolclcra muni úr minja- safni sínu, bjó um hvern í segldúkspjötlu og skrif- aði utan á með blýanti. Og það stóð lieima, að liann var búinn að lcoma þessu fyrir i lcörfunni þegar Binni kom með fangið fullt af eldiviði. Hann lilóð kubbunum saman úti i horni, dustaði af sér, sneri sér að Vini sínum og sagði liilcandi: „Þú varst að tala um, skipstjóri, að þig vantaði dreng, sem vildi læra um slcip og sjómennsku. En það má víst ekki vera drengur, sem ætlaði að strjúlca að heiman?“ „Ég vildi eklci dreng, sem hefði slrolcið að lieim- an,“ sagði gamli máðurinn. „En það er alll annað um dreng, sem liefði aðeins verið að hugsa um að strjúka.“ í þessu heyrðist i slcðabjöllimi úti fyrir. Binni þreif lnifuna sína, setti liana á sig og dró niður á eyi’u. Hann þokaði sér að dyrunum og muldraði eitt- hvað um, að lianii mætti ekki láta Lárus bíða. Gamli seglasaumarinn settist þunglamalega í stól úti við gluggann og rýndi út í rölclcrið. „Gleymdu ekki lcörfunni þinni, góði minn,“ sagði hann. Svo liallaði liann sér þrevtulega upp að stólbalcinu og lolcaði augunum. En það var aðeins andartalc. Allt í einu spratt hann upp og hrópaði af fögnuði. Andlitið Ijómaði eins og ljós i fjarska stafaði bjarma á það. Lófi

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.