Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1947, Page 36

Æskan - 01.12.1947, Page 36
Jólablað Æskunnar 1947 Góéar bækur. — Góðar gjafir. Litla kvenhetjan, þýdd af Marinó L. Stefánssyni kennara. Litlu stúlkurnar munu áreiáanlega fylgja meá athygli efni þessarar sögu um hina íitlu kven- hetju, sem sýndi framúrskarandi hetjuskap í framkomu sinni. Verá aáeins ib. kr. 17,00. Maggi verður að manni, hrlfandi drengjasaga eftir vinsælasta barna- bókahöfund Dana, A. Chr. Westergaard, en þýdd af Sigurái Gunnarssyni, skólastjóra á Húsavlk. Verá aáeins I bandi kr. 20,00. SOGURNAR HENNAR MOMMU eftir Hannes ]. Magnússon, skólastjóra á Akureyri, eáa sama höfund og Sögurnar hans pabba, sem komu út I fyrra fyrir jólin. Þeirri bók var vel tekiá, og sfst munu Mömmu sögur vera lakari Verá I glæsilegu bandi kr. 25,00. Dóra og Kári, eftir frú Ragnheiái jónsdóttur. Dórubækurnar hafa fengiá góáa dóma, og þó er nú þessi þeirra allra skemmtilegust. Adda og litli bróðir, eftir ]ennu og Hreiáar, barnakennara a Akureyri. Saga þessi er I beinu framhaldi af öddu, sem kom út I fyrra og er nú nær uppseld. Verá I bandi kr. 12,00. Bókabúð Æsku nnar, Kirkjuhvoli. 146

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.