Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1964, Side 4

Æskan - 01.11.1964, Side 4
ÚRSLIT í síðasta jólablaði Æskunnar efndu Æskan og Eimskipafélag íslands iii ritgerðasainkeppni og spurningabrautar. Alls bár- ust yfir 40 ritgerðir og 581 lausn á spurningaþrautinni. Ritgerðaefnið var: Hvaða gildi liefur Eimskipafélag íslands liaft fyrir íslenzku þjóðina? — Hitgerð Einars Ingólfssonar, Brekkuhvammi 16, Hafnarfirði, blaut fyrstu verðlaun. Ritgerð Rjarna Frímanns Karlssonar, Hóiabraut 11, Kefiavik, lilaut önnur verðlaun og ritgerð Ólafs G. Flóvenz, Kópavogsbraut 88, þriðju verðlaun. í spurninga- þrautinni hlaut fyrstu verðlaun Kjartan Jónsson, Fagurgerði 5, Selfossi, önnur verðlaun Emil Bóasson, Hátúni, Eskifirði, og þriðju verðlaun Þórunn Halla Guðmundsdóttir, Hringbraut 3, Hafnarfirði. Bókaverðlaunin verða send til verðlaunahafa, en þeir, sein hlutu fyrstu verðlaun í keppn- um þessum, eru heðnir að liafa samband við blaðafulllrúa Eim- skipafélagsins, Sigurlaug Þor- kelsson, í skrifstofu félagsins í Reykjavík.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.