Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1964, Blaðsíða 24

Æskan - 01.11.1964, Blaðsíða 24
ÆSKAN if GRACE KELLY er fædd í Fíladelfíu í Bandaríkjunum 12. nóvember 1929. Hún kom fyrst fram i smá leikliúsum, en fyrsta kvikmyndalilut- verk sitt fékk liún árið 1951. Varð heimsfræg stjarna á mjög skömmuin tíma, en hætti að leika árið 1956, þegar hún giftist furstanum af Monaco. Myndir eru framkallaðar að kvöldi hvers dags, og eru hirtar af þeim þær áhrifamestu og heztu, skeyttar saman og reyndar, svo að yfirlit fáist. Eftir úrslitafilmunni eru gerðar eftirmyndir, sem sendar eru út um heim allan. INN Á EITT SVIÐIÐ Þá leggjum við af stað í sjálft verið. Fyrst verður fyrir okkur húshákn mikið, og virðist í fljótu hragði vera fiugvélaskýli, en undir þaki þess eru reyndar leiksviðin fyrir myndagerðina. Þarna standa uin þrjátíu slík hús- bákn. Við höldum inn á eitt sviðið í einum af þessum skálum, þar sem verið er að taka eitt atriðið í nýja kvikmynd. Fyrst þegar komið inn, virðist sem liér sé eins konar skrangeymsla. Á víð og dreif um gólfið liggja eða standa alls konar húsmunir og liúshlutar. Á bak við uppreist þil hirtist lieilt liúsa- liverfi, með túnblettum og görðum í kring. Þetta kemur svo eðlilega fyrir, að maður tekur það fyrir góða og gilda vöru, og þegar á léreftið er komið, er ómögulegt að sjá, að grös og hlóm, hús, liáisar og fjöll séu frekar sniðin og dregin með iitum en að liér sé um raunveruleikann að ræða. Margt er liér af fólki og flest verklaust. Fjórir menn lilaupa fram og aftur um sviðið. Það er leikstjóri og Ijósameistarar, sem liafa í mörg horn að lita. Þegar horft er upp i loftið, sjáum við, að þar er mikið véla- og lijólavafstur. Þar er komið fyrir öllum helztu tækjum til lýsinga, einnig inyndavélum. Til að prófa ljósin á sviðinu eru fengnar sérstakar fyrirsætur, konur og karlar, svo að sjálfir leikararnir þreytist ekki um of áður en leikurinn hefst. £ VIÐBÚIN MYNDATÖKU £ Leikararnir hafa alla sina hentisemi á meðan undirbúningur fer fram. Þeir ýmist labba um, sitja að kaffidrykkju eða flatmaga á legubekkjum. Allt i einu kemur kallið frá kvikmyndastjómnum, sem heíur tekið sér sæti þar, sem hann hefur yfirsýn yfir allt sviðið. „Verið viðbúin myndatöku 1“ kallar hann. Leikarar gerast sumir liálf taugaóstyrkir og laga á sér flibha, bindi eða hárgreiðslu um leið og þeir skipa sér inn á sviðið. Ljósmyndari og Jiljóð- upptökumaður kinka kolli. „Allt i lagi. Snúið 1“ kallar kvikmyndastjórinn. Vél- arnar byrja að snúa filmum sínum svo hægt, að ekki lieyrist. Leikarar hafa stillt sér á sviðið. Myndatökumenn halla sér fram á vélarnar, sem ganga á gúmmí- hjólum. Kastljósum liefur verið varpað á sviðið. Leikarar fara á lireyfingu, tala, hlæja, gráta. En þessu heldur ekki lengi svona áfram, því að allt i einu kallar leikstjórinn: „Hættið!“ Ekki er allt með felldu. Einhver leikaranna liefur gert einliverja skyssu. Þannig verður oft að endurtaka sama atriðið mörgum sinnum til þess að þóknast vilja liins stranga leikstjóra. Þannig getur það tekið nokkuð mislangan tíma að ljúka töku myndar, sem er að meðaltali samsett af 75 þúsund einstökum myndum og tekur um 90 mínútur að sýna í kvikmyndaliúsum. Þá liöfum við kynnzt nokkuð myndatökunni, og nú höldum við út á lóðina í liringum þetta stóra hús. Hérna sjáum við flestar tegundir byggingarstíls, gatnagerðar, alls konar mannvirki frá flestum þjóð- um og tímum. Þar eru stór stefni af skipum, kornhlaða, skemmtigarður, járnbrautarstöð o. fl. Með öðrum orðum allt á ipilli liimins og jarðar í smækkaðri mynd. 356 Uppruni Á L F A. Einhverju siuni kom Guð almáttugur til Adams og Evu. Fögnuðu þau honum vel og sýndu lionum allt, er þau áttu innan stokks. Þau sýndu lionum líka börnin sin, og þótti honum þau all efnileg. Hann spurði Evu, hvort þau ættu eklci fleiri börn en þau, sem liún var húin að sýna honum. Hún kvað nei við. En svo stóð á, að Eva hafði ekki verið búin að þvo sumum börn- unum og fyrirvarð sig því fyrir að láta sjá þau og skaut þeim fyrir þá sök undan. Þetta vissi Guð og sagði: „Það, sem á að vera hulið mér, skal verða hulið fyrir mönnum.“ Þessi liörn urðu nú mönnum ósýnileg, og hjuggu þau i holtum og hæðum, liólum og steinum. Þaðan eru álfar komnir, en menn- irnir eru komnir af þeim börnum Evu, sem hún sýndi Guði. Mennskir menn geta aldrei séð álfa, nema þeir vilji sjálfir, því að þeir geta séð menn og látið menn sjá sig. * * * Bóndinn Á GNIJPUM. Bónda einn á Gnúpum i Þingeyjarsýslu dreymdi, að honum þótti kona koma til sín og kvarta yfir því, að börn hans fleygðu grjóti i stöðuvatn eitt þar nærri, því við það styggðist silungurinn, sem hún ætti að lifa af. Bóndi skeytti þessu elilii og þótti þess ekki þörf að banna börnum sinum alvarlega athæfi þeirra; fóru þau þvi liinu sama fram eftir sein áður, að þeyta steinum i vatnið. Hin sama kona kom þá í annað sinn til hóndans í svefni og hótaði lionum að hefna sin. Veturinn eftir bar það við eitt kvöld, að allir gluggar voru brotnir á bænum. Bóndi þaut út til að sjá, hver hefði leikið þennan linyltk, en liann sá engan, og ekki heldur nein spor í snjónuin, er var nýfallinn, livorki eftir menn né skepnur. í annað sinn var ljósið á borðinu drepið, eins og með mannsliendi, án þess komið yrði auga á neinn. Fór þá stúlka fram í cldhús að kveikja aftur, en hún gat ekki komið ljós- loga upp í eldstónni. Þrisvar reyndi hún lil að kveikja og þrisvar var ljósið drepið l'yrir henni aftur jafnharðan. Fór þá hónd- inn sjálfur til, og honum tókst að kveikja eftir langa mæðu. Eitt sinn var fleygt af ósýnilegri hendi þungum og þykkum skóm rétt við ennið á hóndanum, og við það reiddist hann og fleygði skónum aftur i sömu átt, er þeir voru komuir úr, en þá var þeim grýtt aftur hálfu fastara en fyrr i andlitið á bónda. Loksins fór mönnum að standa stuggur af þessum aðförum, svo að bóndi flutti ineð allt sitt burt af hænum, en liann lagðist í eyði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.