Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1964, Blaðsíða 36

Æskan - 01.11.1964, Blaðsíða 36
Oliver gerist svo djarfur að biðja um meiri súpu. Oliver Twist. Þétta sígikla skáldverk eitir Charles Dickens, Oliver Twist, kom fyrst út hjá Æskunni árið 1943 og seklist þá strax upp og hefur síðan verið ófáan- leg þar til á síðastliðnu vori, að Bóka- útgáfa Æskunnar gaf verkið út að nýju. Betra er fyrir þá, sent hug hafa á að eignast þetta vinsæla verk, að draga það ekki úr }:>essu, því að upp- lagið er á þrotum hjá útgáfunni. Þetta sígilda verk, 367 blaðsíður að stærð og með 42 myndum, er kær- komin gjöf handa unglingum á öll- um aldri. Regnboginn ijómar yfir örkinni. Fram nú, aliir í röð! • • Orkin hans NÓA Bókaútgáfa Æskunnar sendir nú frá sér fimmtu útgáfu af listaverki hins 368 heimsfræga listamanns, Walt Disneys, „Örkin hans Nóa“. Enga bók hefur Bókaútgáfa Æskunnar gefið eins oft út og þessa. í hvert sinn hefur bókin selzt upp á skömmum tíma, og svo mun verða enn. Þess vegna viljum við benda lesendum vorum á að kaupa eintak strax, þar sem upplag er tak- markað. Bókin kostar kr. 58,00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.