Æskan - 01.11.1964, Side 36
Oliver gerist svo djarfur að biðja um meiri súpu.
Oliver Twist.
Þétta sígikla skáldverk eitir Charles
Dickens, Oliver Twist, kom fyrst út
hjá Æskunni árið 1943 og seklist þá
strax upp og hefur síðan verið ófáan-
leg þar til á síðastliðnu vori, að Bóka-
útgáfa Æskunnar gaf verkið út að
nýju. Betra er fyrir þá, sent hug hafa
á að eignast þetta vinsæla verk, að
draga það ekki úr }:>essu, því að upp-
lagið er á þrotum hjá útgáfunni.
Þetta sígilda verk, 367 blaðsíður að
stærð og með 42 myndum, er kær-
komin gjöf handa unglingum á öll-
um aldri.
Regnboginn ijómar yfir örkinni.
Fram nú, aliir í röð!
• •
Orkin
hans NÓA
Bókaútgáfa Æskunnar sendir nú
frá sér fimmtu útgáfu af listaverki hins
368
heimsfræga listamanns, Walt Disneys,
„Örkin hans Nóa“. Enga bók hefur
Bókaútgáfa Æskunnar gefið eins oft
út og þessa. í hvert sinn hefur bókin
selzt upp á skömmum tíma, og svo
mun verða enn. Þess vegna viljum við
benda lesendum vorum á að kaupa
eintak strax, þar sem upplag er tak-
markað. Bókin kostar kr. 58,00.