Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1964, Blaðsíða 76

Æskan - 01.11.1964, Blaðsíða 76
SVANIRNIR 'H' EFTIR H. C. ANDERSEN l!' : ’ , " ' " ■ ’ 25. Ein brynja var fullbúin og nú byrjaði hún ú þeirri næstu. — M heyrðist allt i einu veiðiiiornsþytur fram til fjalla. Hljóðið færðist nær og nær. Hún heyrði iiundgá og faldi sig inni i liellinum, batt saman netlurnar og hörinn í bakka og settist á hann. í sama vetfangi komu þrir hundar geltandi fram úr kjarrinu. Þeir geltu hátt. Að fáum minútum liðnum stóð allur veiðimanna- hópurinn fyrir utan hellisdyrnar. Einn í liópnum var langfríðastur þeirra allra, og var hann konungur þarna. Hann gekk til hennar og mælti: „Hvernig ert ])ú komin liingað, yndisfagra mey?“ Elisa hristi höfuðið, þvi hún mátti ekki tala, þar sem við lá lif og frelsi hræðra liennar. 26. Hún fatdi hendurnar undir svuntu sinni, svo kóngurinn skyidi ekki sjá, hvað iiún pindist. „Komdu með mér,“ sagði hann, „hér máttu ekki vera framvegis. Sértu eins góð og þú ert fríð, þá skal ég klæða þig í silki og flauel, setja gullkórónu á höfuð þér og fá þér bústað í fallegustu höllinni minni,“ — og því næst tók hann Elísu og lét liana upp á hest sinn. Elísa grét, en konungur- inn mælti: „Ég vil ekki annað en það, sem þér er fyrir beztu, og sá tími kemur, að þú munt þakka mér fyrir.“ Að því búnu hleypti hann af stað með Elísu fyrir framan sig. 27. Þegar til konungsborgarinnar kom, leiddi konungurinn Elísu inn í liöll sina. Þrátt fyrir alla ]>á dýrð, sem alls staðar blasti við, hélt Elísa áfram að gráta. Hún tofaði þjónustumeyjunum mótstöðulaust að færa sig í konungleg ktæði, flétta perlur í liár sitt og toga fína lianzka á netlubrennda fingurna. 408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.