Æskan - 01.11.1964, Blaðsíða 76
SVANIRNIR 'H' EFTIR H. C. ANDERSEN
l!' : ’ , " ' " ■ ’
25. Ein brynja var fullbúin og nú byrjaði hún ú þeirri næstu. — M heyrðist allt i einu veiðiiiornsþytur fram til fjalla. Hljóðið
færðist nær og nær. Hún heyrði iiundgá og faldi sig inni i liellinum, batt saman netlurnar og hörinn í bakka og settist á hann.
í sama vetfangi komu þrir hundar geltandi fram úr kjarrinu. Þeir geltu hátt. Að fáum minútum liðnum stóð allur veiðimanna-
hópurinn fyrir utan hellisdyrnar. Einn í liópnum var langfríðastur þeirra allra, og var hann konungur þarna. Hann gekk til hennar
og mælti: „Hvernig ert ])ú komin liingað, yndisfagra mey?“ Elisa hristi höfuðið, þvi hún mátti ekki tala, þar sem við lá lif og
frelsi hræðra liennar.
26. Hún fatdi hendurnar undir svuntu sinni, svo kóngurinn skyidi ekki sjá, hvað iiún pindist. „Komdu með mér,“ sagði hann, „hér
máttu ekki vera framvegis. Sértu eins góð og þú ert fríð, þá skal ég klæða þig í silki og flauel, setja gullkórónu á höfuð þér og
fá þér bústað í fallegustu höllinni minni,“ — og því næst tók hann Elísu og lét liana upp á hest sinn. Elísa grét, en konungur-
inn mælti: „Ég vil ekki annað en það, sem þér er fyrir beztu, og sá tími kemur, að þú munt þakka mér fyrir.“ Að því búnu hleypti
hann af stað með Elísu fyrir framan sig.
27. Þegar til konungsborgarinnar kom, leiddi konungurinn Elísu inn í liöll sina. Þrátt fyrir alla ]>á dýrð, sem alls staðar blasti
við, hélt Elísa áfram að gráta. Hún tofaði þjónustumeyjunum mótstöðulaust að færa sig í konungleg ktæði, flétta perlur í liár
sitt og toga fína lianzka á netlubrennda fingurna.
408