Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1964, Blaðsíða 61

Æskan - 01.11.1964, Blaðsíða 61
Fyi'ir 28 árum stóð lítill snáði með cellóið sitt á sviði Odd- fellowhallarinnar í Kaup- mannahöfn og spilaði verk eftir Bach mörg hundruð áheyrendum til gleði og mikillar undrunar — því snáðinn var aðeins 4 ára. — Þetta skeði á hin- um árlegu jólahljómleikum, sem dag- blaðið Politiken stóð lyrir. — Undra- barnið var Erling Blöndal Bengtson, sem er að hálfu íslendingur (móðir) og hefur oft komið hér til lands og lialdið hljómleika. — Fyrst, þegar hann var yngri, aðstoðaði móðir hans hann, því hún er píanóleikari en faðir hans fiðluleikari. — Blöndal er löngu frægur í hljómlistarheimin- um sem einn af fremstu celloleikur- um heims og hefur ferðast um allan heim með cellóið sitt og haldið hljóm- leika. Þegar hann var aðeins 17 ára var hann orðinn kennari við músíkskóla í Ameríku. í dag er hann prófessor við Musikkonservatorið í Kaup- mannahöfn, en er frjáls að ferðast hvert sem hann vill. Bengtson er kvæntur og á 2 ára snáða, sem heitir Henrik og virðist hann ætla að feta í fótspor föður síns. ■ H Erling Blöndal Bengtson. Undrabarn. ---- Nú stór. Þjóðtrú um jólin Skrítinn engill. Lilltt spyr mömmu sína að |)ví, livaðan litlu börnin komi, og mamma segir henni að þau séu englar, sem guð sendi nið- ur á jörðina. — Var ég einu sinni engill? spyr Lilla. — Já, segir mamma. Þá gýtur Lilla hornauga til afa sins, sem er mjög upp- stökkur og stórorður, og spyr: — Var afi Ifka engill einu sinni? — Já, segir mamma og ]>ó með semingi. — Þá skellir Lilla upp og hlær og segir: — Það liefur verið skrítinn engill! Ef ljós deyr á jólanótt, ])á er einhver feigur i liúsinu. Sé sólskin fagurt á jóladng, verður gott ár, sé sólskin ann- an dag jóla, verður liart ár. Þegar jóladagur kemur með vaxandi tungli, veit á gott ár, og sé haim góður, veit á hetm. Þegar hreinviðri er og regn- laust aðfangadag jóla og jóla- nótt, ætla menn það hoði frostasamt ár, en viðri öðru visi, veit á betra. 393
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.