Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1964, Page 61

Æskan - 01.11.1964, Page 61
Fyi'ir 28 árum stóð lítill snáði með cellóið sitt á sviði Odd- fellowhallarinnar í Kaup- mannahöfn og spilaði verk eftir Bach mörg hundruð áheyrendum til gleði og mikillar undrunar — því snáðinn var aðeins 4 ára. — Þetta skeði á hin- um árlegu jólahljómleikum, sem dag- blaðið Politiken stóð lyrir. — Undra- barnið var Erling Blöndal Bengtson, sem er að hálfu íslendingur (móðir) og hefur oft komið hér til lands og lialdið hljómleika. — Fyrst, þegar hann var yngri, aðstoðaði móðir hans hann, því hún er píanóleikari en faðir hans fiðluleikari. — Blöndal er löngu frægur í hljómlistarheimin- um sem einn af fremstu celloleikur- um heims og hefur ferðast um allan heim með cellóið sitt og haldið hljóm- leika. Þegar hann var aðeins 17 ára var hann orðinn kennari við músíkskóla í Ameríku. í dag er hann prófessor við Musikkonservatorið í Kaup- mannahöfn, en er frjáls að ferðast hvert sem hann vill. Bengtson er kvæntur og á 2 ára snáða, sem heitir Henrik og virðist hann ætla að feta í fótspor föður síns. ■ H Erling Blöndal Bengtson. Undrabarn. ---- Nú stór. Þjóðtrú um jólin Skrítinn engill. Lilltt spyr mömmu sína að |)ví, livaðan litlu börnin komi, og mamma segir henni að þau séu englar, sem guð sendi nið- ur á jörðina. — Var ég einu sinni engill? spyr Lilla. — Já, segir mamma. Þá gýtur Lilla hornauga til afa sins, sem er mjög upp- stökkur og stórorður, og spyr: — Var afi Ifka engill einu sinni? — Já, segir mamma og ]>ó með semingi. — Þá skellir Lilla upp og hlær og segir: — Það liefur verið skrítinn engill! Ef ljós deyr á jólanótt, ])á er einhver feigur i liúsinu. Sé sólskin fagurt á jóladng, verður gott ár, sé sólskin ann- an dag jóla, verður liart ár. Þegar jóladagur kemur með vaxandi tungli, veit á gott ár, og sé haim góður, veit á hetm. Þegar hreinviðri er og regn- laust aðfangadag jóla og jóla- nótt, ætla menn það hoði frostasamt ár, en viðri öðru visi, veit á betra. 393

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.