Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1964, Blaðsíða 53

Æskan - 01.11.1964, Blaðsíða 53
Qítcir-námskefd. S“ 1. Handstaða. Fjögur fyrstu bönd gítarhálsins (næst stemmiskrúfunum) eru leikin með vísif., löngut., baugf. og litlaf. (þumall styður undir hálsinn) og kall- 4>.ð að höndin sé í 1. stöðu (posicio) og má leika þessa fjóra fyrstu tóna á öll- um 6 strengjum án þess að handstað- an breytist, ef þess er gætt að gítar- hálsinn leiti ekki ofan í greipina held- ur styðji aðeins fremsti köggull þum- als við hálsinn. Kromatísk og díatónísk tónaröð Bilið úr einu bandi gítarsins í það næsta, svo og af lausum streng í fyrsta band þess strengs, er minnsta tónbil sem við notum í venjulegri tónlist. Er það kallað hálftónsbil og hálftóna skali, ef þau eru notuð eingöngu (krómatískur skali) og hefur óljóst upphaf eða endi. Heiltónsbil er milli tveggja tóna á gítarnum þegar hlaupið er yfir band eins og t. d. c (1. f. á h-str) til d (3. f. á hálf- og heil-tóns bil kallast misgengur h-str.) Tónaröð, þar sem skiptast á tónstigi eða díatónískur skali. Algengastir eru dúr og moll, sem takmarkast af áttundatón, endurtekn- ing þess fyrsta, h-h, H dúr (eða moll) c-c, C-dúr (eða moll.) Þegar hálftóns- bil verða milli 3. og 4. og milli 7. og 8. tóns en annars staðar heil, verður stiginn dúr, og lag innan þessa ramma sagt vera í dúr-tóntegund. Aðal ein- kenni moll eru þau að litlu eða hálfu tónbilin verða milli 2. og 3. tóns og 5. og 6. tóns. Við skulum nú æfa smáskrefa tóna- röð á hverjum streng gítarsins upp og ofan og læra hvert sæti bæði á gít- arnum og nótnablaðinu.Ámyndunum I. .5tren^Ht‘ e 77---° m S or j'ingnr I- X. 3. 14. n : • »1 e U 1— j í‘s 3 * <-/■> tj-tV'en^vtr cs* L> .—e— —c i. 3 ^ J it----—B--i «i 0 1 c cís d dU S ------- - o fSo o 'c° °El Ci-i »l 01 vl S cc be K m ■l^-.sf'retrgur d ■■■"" —- ■» , o TTÖ- ö ~W~ jínjuG l. -e-i X. -f-» '3, -HH- if. -0-4 d dis e Jr Jís eru flest sæti hækkuð með $ (krossi), en hvern tón er náttúrulega hægt að skrifa sem hálftóns lækkun næsta tóns fyrir ofan með þ (Bé). X a. (?zr -cr I, X. -0-t- bé (*«-) - V, c Cis VE . ^trehgur e i \ls 3 3ls Nú verður ljóst að nótnakerfið eins og það er notað í dag hefur þá ann- marka að aðeins diatóníski dúr-tón- stiginn frá c-c, C-dúr, fellur eðlilega að strikum og bilum án notkunar liækkana eða lækkana. Nú skulum við æfa C-dúr tónstiga og síðan dúr-tónstiga með grunntón (1. tónn) á f, F-dúr og annan á g, G- dúr. Nú þurfum við að grípa til for- merkja ( ) svo hálftónsbilin séu á réttum stað í dúrstiga. Frá f er þriðji tónn a en fjórði h, en það er heilt tón- bil og verður að lækka h-ið um hálfan tón (spila b í stað h), svo verði hálft tónbil milli 3. og 4. tóns. Þá verður bilið milli b og c heilt, eins og á að vera (4.-5.). Annað merki þarf ekki því að hálfa bilið milli e og f (í C-dúr Jtr*4c- . rlVáÁi-’í*. v'* / 385
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.