Æskan - 01.11.1964, Side 53
Qítcir-námskefd. S“
1. Handstaða.
Fjögur fyrstu bönd gítarhálsins
(næst stemmiskrúfunum) eru leikin
með vísif., löngut., baugf. og litlaf.
(þumall styður undir hálsinn) og kall-
4>.ð að höndin sé í 1. stöðu (posicio) og
má leika þessa fjóra fyrstu tóna á öll-
um 6 strengjum án þess að handstað-
an breytist, ef þess er gætt að gítar-
hálsinn leiti ekki ofan í greipina held-
ur styðji aðeins fremsti köggull þum-
als við hálsinn.
Kromatísk og díatónísk tónaröð
Bilið úr einu bandi gítarsins í það
næsta, svo og af lausum streng í fyrsta
band þess strengs, er minnsta tónbil
sem við notum í venjulegri tónlist. Er
það kallað hálftónsbil og hálftóna
skali, ef þau eru notuð eingöngu
(krómatískur skali) og hefur óljóst
upphaf eða endi.
Heiltónsbil er milli tveggja tóna á
gítarnum þegar hlaupið er yfir band
eins og t. d. c (1. f. á h-str) til d (3. f. á
hálf- og heil-tóns bil kallast misgengur
h-str.) Tónaröð, þar sem skiptast á
tónstigi eða díatónískur skali.
Algengastir eru dúr og moll, sem
takmarkast af áttundatón, endurtekn-
ing þess fyrsta, h-h, H dúr (eða moll)
c-c, C-dúr (eða moll.) Þegar hálftóns-
bil verða milli 3. og 4. og milli 7. og
8. tóns en annars staðar heil, verður
stiginn dúr, og lag innan þessa ramma
sagt vera í dúr-tóntegund. Aðal ein-
kenni moll eru þau að litlu eða hálfu
tónbilin verða milli 2. og 3. tóns og
5. og 6. tóns.
Við skulum nú æfa smáskrefa tóna-
röð á hverjum streng gítarsins upp
og ofan og læra hvert sæti bæði á gít-
arnum og nótnablaðinu.Ámyndunum
I. .5tren^Ht‘ e
77---°
m
S
or
j'ingnr I- X. 3. 14. n :
• »1 e U 1— j í‘s 3 *
<-/■> tj-tV'en^vtr
cs* L>
.—e— —c
i. 3 ^
J it----—B--i «i 0 1
c cís d dU
S -------
- o fSo o 'c° °El
Ci-i »l 01 vl
S cc be K
m
■l^-.sf'retrgur d
■■■"" —- ■»
, o TTÖ-
ö ~W~
jínjuG l. -e-i X. -f-» '3, -HH- if. -0-4
d dis e Jr Jís
eru flest sæti hækkuð með $ (krossi),
en hvern tón er náttúrulega hægt að
skrifa sem hálftóns lækkun næsta tóns
fyrir ofan með þ (Bé).
X
a.
(?zr -cr
I, X.
-0-t-
bé
(*«-)
-
V,
c Cis
VE . ^trehgur e
i \ls 3
3ls
Nú verður ljóst að nótnakerfið eins
og það er notað í dag hefur þá ann-
marka að aðeins diatóníski dúr-tón-
stiginn frá c-c, C-dúr, fellur eðlilega
að strikum og bilum án notkunar
liækkana eða lækkana.
Nú skulum við æfa C-dúr tónstiga
og síðan dúr-tónstiga með grunntón
(1. tónn) á f, F-dúr og annan á g, G-
dúr. Nú þurfum við að grípa til for-
merkja ( ) svo hálftónsbilin séu
á réttum stað í dúrstiga. Frá f er þriðji
tónn a en fjórði h, en það er heilt tón-
bil og verður að lækka h-ið um hálfan
tón (spila b í stað h), svo verði hálft
tónbil milli 3. og 4. tóns. Þá verður
bilið milli b og c heilt, eins og á að
vera (4.-5.). Annað merki þarf ekki
því að hálfa bilið milli e og f (í C-dúr
Jtr*4c- . rlVáÁi-’í*. v'* /
385