Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1964, Blaðsíða 64

Æskan - 01.11.1964, Blaðsíða 64
Henry Ford er fjórða bólíin i bókafiokknum „Frægir menn“, ætiuð unglingum 12—16 ára. Bók um bóndasoninn, sem varð bíla- kóngur. Margar ijósmyndir prýSa bókina. — Verð kr. 140.00. Skólaástir er saga um lieilbrigt æskufólk í menntaskóla. Þetta er fyrsta bókin i nýjum bókaflokki „Ilauðu bækurnar", sem Setberg gefur út fyrir ungar stúlkur. Skóiaástir er tilvalin bók fyrir stúlkur 13—18 ára. — Kr. 120.00. Orðabók frímerkjasafnara er einkum ætluð þeim, semnotavilja crienda frimerkjalista. Ennfrem- ur sem uppsláttarbók í bréfavið- skiptum inniendra safnara viðer- lenda. Bókin er samin af Sigurði H. Þorsteinssyni. — Kr. 75.00. Flestir drengir liafa einlivern tíma iðkað knattspyrnu. Knatt- spyrnudrengurinn er saga um drengi, sem iðka knattspyrnu, fé- iagsskap þeirra og ævintýri. Ætl- uð drengjum 10-14 ára. - Kr. 92.00. Anna María trúlofast er eftir Evi Bögenæs, höfund bókanna „Jóla- dansleikurinn" og „Anna Beta og Friðrik". Anna Maria trúlofast er falleg og góð unglingabók fyrir stúlkur á aldrinum 13—16 ára. — Kr. 109.00. Pobbi segðu mér sögu VUBERGUft JÖtfUSSON VAkOI SOGURNAK Pabbi segðu mér sögu er barna- l)ók með stuttum og skemmtileg- um sögum fyrir drengi og stúlk- ur á aldrinum 6—10 ára. Vil- bergur Júlíusson skólastjórivaldi sögurnar. Hvcr saga er skreytt mörgum Leikningum. — Kr. 80.00. Bókin er um röskan og duglegau dreng, Sandhóla-Pétur. Hún er spennandi frá uppliafi til enda, falleg bók að efni og útliti. Marg- ar skemmtilegar teikningar eru í bókinni. •— Kr. 120.00. Erna og Inga Lóra er ný bók eft- irþýzku skáldkonuna Margarethe Haller, liöfund bókanna „Friða fjörkálfur", „Erna“ og „Skóla- systur". Ailar þessar bækur hafa Iilotið miklar vinsældir hér á landi. — Iír. 84.00. Nú eru útkomnar tvær nýjar bækur um Grím grallara. Þær heita Grímur og leynifélagið og Grímur grallari — njósnarinn mikli. Margar teikningar eru i þessum l)ókum. — Hvor bók kost- ar kr. 92.00. SETBERG FREYJUGÖTU 14. SÍMI 17667 Þeir, sem lesið hafa söguna „Vinstri útherji", kannast við tvíburana Geira og Lása, en þeir eru söguhetjurnar í þessari bók. Þeir bræðurnir lenda í ýmsum æviutýrum. — Kr. 92.00. Duiarfulla fcgurðardrottninginer fyrsta bókin í nýjum flokki, sem heitir „Bækurnar um Sallý Baxt- er fregnritara". Bókin er spenn- andi frá upphafi til enda, ætluð stúlkuin á aldrinum 12—16 ára. — Verð kr. 120.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.