Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1964, Page 64

Æskan - 01.11.1964, Page 64
Henry Ford er fjórða bólíin i bókafiokknum „Frægir menn“, ætiuð unglingum 12—16 ára. Bók um bóndasoninn, sem varð bíla- kóngur. Margar ijósmyndir prýSa bókina. — Verð kr. 140.00. Skólaástir er saga um lieilbrigt æskufólk í menntaskóla. Þetta er fyrsta bókin i nýjum bókaflokki „Ilauðu bækurnar", sem Setberg gefur út fyrir ungar stúlkur. Skóiaástir er tilvalin bók fyrir stúlkur 13—18 ára. — Kr. 120.00. Orðabók frímerkjasafnara er einkum ætluð þeim, semnotavilja crienda frimerkjalista. Ennfrem- ur sem uppsláttarbók í bréfavið- skiptum inniendra safnara viðer- lenda. Bókin er samin af Sigurði H. Þorsteinssyni. — Kr. 75.00. Flestir drengir liafa einlivern tíma iðkað knattspyrnu. Knatt- spyrnudrengurinn er saga um drengi, sem iðka knattspyrnu, fé- iagsskap þeirra og ævintýri. Ætl- uð drengjum 10-14 ára. - Kr. 92.00. Anna María trúlofast er eftir Evi Bögenæs, höfund bókanna „Jóla- dansleikurinn" og „Anna Beta og Friðrik". Anna Maria trúlofast er falleg og góð unglingabók fyrir stúlkur á aldrinum 13—16 ára. — Kr. 109.00. Pobbi segðu mér sögu VUBERGUft JÖtfUSSON VAkOI SOGURNAK Pabbi segðu mér sögu er barna- l)ók með stuttum og skemmtileg- um sögum fyrir drengi og stúlk- ur á aldrinum 6—10 ára. Vil- bergur Júlíusson skólastjórivaldi sögurnar. Hvcr saga er skreytt mörgum Leikningum. — Kr. 80.00. Bókin er um röskan og duglegau dreng, Sandhóla-Pétur. Hún er spennandi frá uppliafi til enda, falleg bók að efni og útliti. Marg- ar skemmtilegar teikningar eru í bókinni. •— Kr. 120.00. Erna og Inga Lóra er ný bók eft- irþýzku skáldkonuna Margarethe Haller, liöfund bókanna „Friða fjörkálfur", „Erna“ og „Skóla- systur". Ailar þessar bækur hafa Iilotið miklar vinsældir hér á landi. — Iír. 84.00. Nú eru útkomnar tvær nýjar bækur um Grím grallara. Þær heita Grímur og leynifélagið og Grímur grallari — njósnarinn mikli. Margar teikningar eru i þessum l)ókum. — Hvor bók kost- ar kr. 92.00. SETBERG FREYJUGÖTU 14. SÍMI 17667 Þeir, sem lesið hafa söguna „Vinstri útherji", kannast við tvíburana Geira og Lása, en þeir eru söguhetjurnar í þessari bók. Þeir bræðurnir lenda í ýmsum æviutýrum. — Kr. 92.00. Duiarfulla fcgurðardrottninginer fyrsta bókin í nýjum flokki, sem heitir „Bækurnar um Sallý Baxt- er fregnritara". Bókin er spenn- andi frá upphafi til enda, ætluð stúlkuin á aldrinum 12—16 ára. — Verð kr. 120.00.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.