Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1964, Blaðsíða 20

Æskan - 01.11.1964, Blaðsíða 20
sem verða milljónum nauðstaddra barna til góðs í heiminum í dag. Yfir 800 milljónir barna l>.e.a.s. tveir þriðju hlutar allra barna heimsins — búa i vanþróuðum löndum. Mörg þeirra búa við liungur, sjúkdóma og skort á möguleikum til að komast í skóla. Það var fyrst og fremst þcirra vegna, sem Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna var komið á fót. Og ein helzta tekjulind Barnahjálparinnar eru kort, sem seld eru um heim allan; einnig hérlendis. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna gerir sér vonir um að selja 40 milljón kort í ár. Hvað þetta hefur i för með sér, að þvi er varðar hjálparmöguleika Barnahjálparinnar, má m. a. gera sér í hugarlund af þeirri staðreynd, að bvcr 10 seld kort veita nægilegt fé til að lækna 8 hörn af augn- veikinni „trachoma" og koma i vcg fyrir að ]>au missi sjón- ina. í ár hefur Barnahjálpin á boðstólum 22 mismunandi kort, og þau voru teiknuð af 15 kunnum listamönnum hvaðán- æva úr lieiminum. Meðal þeirra er hinn þekkti sænski dýra- teiknari Harald Wibcrg, sem teiknað hei'ur tvö af kortun- um, „Hirðarnir" og „Álfurinn". Eitt kortanna, „Aðalstöðvar Samcinuðu þjóðanna", eftir I'rakkann Haoul Dufy, er selt til minningar um 20 ára afmæli samtakanna. í vor verða liðin 20 ár frá því Sarh- einuðu þjóðirnar voru stofnaðar á ráðstefnu í San Franeis- eo. Næsta ár verður sérstaklcga lielgað alþjóðlegri sam- vinnu. Nú eru kort Barnabjálpar Saincinuðu þjóðanna seld um heim allan og éinnig hérlendis. Ágóðinn af sölunni rcnnur lil barnahjálparinnar í vanþróuðum löndum. Hvernig verð- ur þá ágóðanum varið í þcssum löndum? Svar við þeirri spurningu fæst m. a. í athyglisverðu yfirliti, sein Barna- hjálp S.I>. hefur látiö gera yfir söluna árið 1963. i fyrra seldust 34 milljónir korta í rúmlega 100 löndum. Tekjur Barnahjálparinnar námu rúmum 2 milljónum doll- ara eða tæpum 90 milljónum ísl. króna. Þessari upphæð var varið til 24 nýrra verkefna, sem samþykkt voru í ár. Þcssum verkefnum má skipta i sjö flokka: Heilbrigðis- þjónusta, barátta gegn sjúkdómum, betra mataræði, niður- suða mjólkur, fjölskyldu- og barnavernd, mennlun og fag- kennsla. Hér er m. a. um að ræða bætta heilbrigðisþjónuslu við skólabörn í Arabíska sambandslýðveldinu (73.000 dollarar), baráttu gegn berklum i Húanda (54.000 dollarar), baráttu gegn vannæringu barna í Swazilandi (76.000 dollarar), vélar og annan útbúnað til að sjóða niður mjólk i Indlandi (175.000 dollarar), barnaskólanám og kennaraþjálfun í Sú- dan (191.000 dollarar) og faglega þjálfun unglinga i Austur- Pakistan (69.000 dollarar). Æskan og skógurinn. i kápuna sína. Pabbi er hjá þér. Síðastliðið haust gaf Menn- ingarsjóður út bókina „Æskan og skógurinn". Bók ]>essi er rituð „til leiðbeiningar fyrir unglinga, er vinna að skóg- ræktarstörfum". Hún er tekin saman að tilhlutan Skógrækt- arfélags íslands af Jóni Jóscpi Jóliannessyni og Snorra Sig- urðssyni; teikningar eftir Jó- hannes Geir Jónsson. Iin auk böfunda eiga ýmsir mcnn sér- fróðir hver um sitt efni meiri eða minni hlut að verlti. Það er nýtt, sem sjaldan verður, að islenzkir unglingar fái í hendur fræðirit, sem ber þess glögg merki, að kapp hafi verið lagt á að gera efnið hug- tækt, Ijóst og auðnumið i senn. Sveina litla var með mönnnu sinni niður hjá tjörn að horfa á fuglana. Hrifnust var hún af þvi að horfa á svanina. Allt i einu teygði annar svanurinn úr sér og veifaði vængjunum. Þá hrópaði Sveina: Mamma, mamma, sjáðu, nú er liann að fara í kápuua sína. Jónsi hafði lengið kettling gefinn hjá nágrönnunum og var á leið hcim með liann í körfu. En kettlingurinn var ekki ánægður og mjáhnuði sár- an. Jónsi opnaði körl'ulokið of- urlitið og sagði hlíðlega: Vertu ekki að gráta, góði, pabbi er bjá þér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.