Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1964, Blaðsíða 67

Æskan - 01.11.1964, Blaðsíða 67
.ÆSKAN Barnaleikritið Mjallhvít hefur nú verið sýnt 40 sinn- um í Þjóðleikhúsinu. Uppselt hefur verið á flestar sýningarnar og þetta gamla ævintýri um Mjallhvíti og dvergana sjö hefur orðið mjög vinsælt á sviði Þjóð- leikhússins. Leikurinn var, sem kunnugt er, frum- sýndur s.l. vetur, en sýningar liófust aftur í Þjóðleikhúsinu á Mjallhvíti þann 8. nóv. s.l. og verður sýningum haldið áfram á leiknum fram eftir vetri. — Myndin er af Mjallhvíti og dvergunum. Bryndís Schram leikur Mjallhvíti, en dvergarnir eru leiknir af Árna Tryggvasyni, Gísla Alfreðs- syni, Lárusi Ingólfssyni, Valdemar Helgasyni, Flosa Ólafssyni, Guðjóni Sigurðssyni og Sverri Guð- mundssyni. Leikstjóri er Klemenz Jónsson. Teikna sporöskju. Með útbúnaöinum, sem liér er sýndur, er auðvelt að teikna sporöskju. Teiknaðu beina línu á pappírsblað, hún á að hafa sömu lengd og sporaskjan, sem a að diaga upp. Mældu nú frá hvorum enda smábút, og settu þar nál eða smánagla 1 2, sem silja eiga siðan fastir. Bittu svo fastan þráð við naglana, eins og sýnt er á myndinni. Þráðurinn á að vera svolitið lengri en sem nemur bilinu milli naglanna — og teikn- aðu sporöskjuna með þvi að láta vel yddan blýant fylgja þræðinum allan hringinn. Með þvi að slytta eða lengja þráðinn, eða með þvi að færa naglana inn eða út, er hægt að breyta lögun sporöskjunnar. ★ 399
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.