Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.07.1966, Qupperneq 13

Æskan - 01.07.1966, Qupperneq 13
 Nú munu vera liðin um sjö ár síðan Cliff Richard vakti fyrst á sér athygli sem söngvari, og allt bendir til þess að hann muni enn um tíma halda vinsældum sínum, þrátt fyrir hina miklu samkeppni nýju stjarnanna. Ástæðan fyrir þess- um stöðugu vinsældum Cliffs er sú, að hans eig- in sögn, að hann hefur ekki leitazt við að breyta um stíl í söngnum. Nýlega sagði Cliff í blaðavið- tali: „Ég verð stundum gagntekinn af svartsýni yfir þeim heimi, sem við lifum í. Það eru háðar styrjaldir víða á jörðinni samtímis. Mennirnir keppast við að útrýma hver öðrum að ástæðu- lausu. Þeir senda geimflaugar til tunglsins, en gleyma að sporna við fátækt og sjúkdómum. Fólki finnst víst tæpast mikið til um þegar ég segi, að ég les Biblíuna oft og finn mikla hugg- un í þeim spöku orðum, sem þar standa, og voru skrifuð fyrir nærri tvö þúsund árum.“ * Clilf Richard heldur velli. HRÓl HÖTTIIR 'ÍUlnni sér og blés í, svo að allt ætlaði að ærast, bæði lskup, brúðgumi og boðsfólk. Við þetta merki geystust °®ara tuttugu og fjórir skógarmenn fram úr lundi einum s^ammt frá og ruddust inn í kirkjuna. Fremstur í flokkn- 111 var Óli frá Dalnum. Hann skundaði til Hróa hattar fékk honum bogann, tryggðavopnið hans, síðan fór ‘tnn að altarinu, hratt gamla riddaranum frá, faðmaði sér unnustu sína og leiddi hana fyrir Hróa hött. »Nú, biskup minn,“ sagði Hrói við klerkinn, sem var .°rviða eins og allir liinir, „nú verðið þér að gefa þessa iegu stúlku og elskhuga hennar saman.“ j "í'að má eigi fram fara,“ svaraði biskupinn og sló um aftur bókinni. „Lögin heimta, að lýst sé þrisvar áður þeim í kirkjunni.“ . »í>að skal heldur ekkert vera því til fyrirstöðu, kunn- luSi,“ mælti Litli Jón og gekk fram úr bogmannahópn- lIrt- „Lánaðu mér bara hempuna þína, klerkur minn, V° skal ég lýsa og síðan skal ég framkvæma vígsluna £< fyrir alt; H et þig.“ Með þessum orðum skálmaði hann upp að ariiiu og afskrýddi biskupinn með mestu lotningu. Og var ekki neinn, hvorki af skógarmönnum né bændum, risa j Sasti varizt hlátri, þegar þeir sáu þennan mikla þía sjálfan í hempuna. Þá hóf hann lýsinguna og lýsti lsvar, og til vonar og vara lýsti hann sjö sinnurn í við- bót, ef þrisvar skyldi eigi vera nóg, en Óli frá Dalnum og brúður hans settust gagnvart altarinu. „Hver er svaramaður stúlku þessarar?" spurði Jón, þegar lýsingunum var lokið. „Það er ég,“ svaraði Hrói liöttur, sem stóð við hliðina á brúðinni. „Vogar nokkur að mótmæla því?“ Síðan klapp- aði hann brúðgumanum á herðarnar og mælti: „Gleð þig nú, góði vin, þú hefur að minni hyggju náð í hina fríðustu stúlku í heimi.“ Hvorki biskupinn né riddarinn mæltu á móti, en yfir- gáfu báðir kirkjuna, meðan stóð á hjónavígslunni hjá Litla Jóni. Þegar athöfnin var úti, stráðu hinar ungu stúlkur aftur blómum á veginn fyrir brúðina, sem nú var hýrari í bragði en áður. Bogmennirnir og bændur samfögnuðu brúðhjónunum. Hrói höttur og kappar hans fylgdu þeirn heim og drukku minni Óla og brúðar hans. Því næst sneru þeir heim til sinna grænu skóga. t Mtæsta hlaSi: Gullpeningur fíróa lxattar.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.