Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1966, Síða 17

Æskan - 01.07.1966, Síða 17
Góðvíjfiíi’ í heímsóhn, Nú sltulum við tala um eitthvað skemmtilegt — frístund- irnar. Mundi ])ér ekki þykja gaman að undirbúa skemmti- lega kvöldstund lieima hjá þér með vinum þínum? Og ekk- ert er athugavert við það, þótt foreldrar þínir fari að lieim- an og iáti ykkur, unglingana, eina og sjálfráða nokkra tima. Hvernig sem á þvi stendur, þá finnst ykkur þið mun frjálsari, ef þið eruð ein og allsráðandi — en að baki standi þó pabhi og mamma. En aftur á móti eru leynileg lieimboð bæði heimskuleg og óþörf. — Þið verðið „nervös" og iirædd um að upp komist, og af langvarandi pukri og leynimakki fæst aldrei varanleg gleði. Nei, biddu foreldra þina að heilsa gestum þínum, er þeir koma. Svo geta þau, pabhi og mamma, farið að lieiman 2—3 tima, í kvikmynda- hús, leikhús eða annað, sem þeim dettur i liug, og endið svo kvöldið sameiginlega með þeim. Hugsaðu þér bara, — þetta verður ykkur kannski rcglulega ánægjulcgt! Að vera hús tnóSir. Eiginlega er það mjög gaman að taka á móti gestum og veita þeim — vera liúsmóðir um stund. Að fá — þar sem við erum öllu kunnug og heimavön — að taka á móti þeim, sem okkur þykir gott að vera með, vinum og nýjum kunn- ingjum, sem ef til vill verða góðir vinir. — Reyndu að láta gesti þína skilja það strax, að ])ú ætlir að gera þeim kvöldið einkar ánægjulegt. Eáttu ]>á ekki vera án um- kyggju þinnar. Sumir eru nýlcomnir i hópinn og eiga ekki svo létt með að samlagast þeim, sem gamalkunnir eru. — Nýliðana ættirðu að kynna fyrir þeim, sem þeir ekki þekkja, á þessa leið: „Þetta er nú Karl Sveinsson. Hann er í iðn- skólanum og ætlar að verða vélvirki". — „Bezta vinkona mín, Eva Jóhanns", o. s. frv. Þá liefur þú veitt báðum að- ilum nokkrar upplýsingar, — ekki aðeins um nafn við- komandi, heldur og um það, hvar þessi eða liinn er stadd- ur i kunningjaliópnum, og Eva og Kalli munu kunna að meta það. Þér her einnig sem húsmóður að sjá um, að enginn sitji og láti sér leiðast og virðast hann afskiptur og yfirgefinn. Hlutverk þitt er nefnilega meira en það, að veita mat og drykk og setja grammófóninn í gang. Þú mátt vera viss um, Ég legg sjálf á borðið heima hjá mér, þegar gestir mínir koma í heimsókn. að félagar þinir skemmta sér betur, ef þú stöðvar dans- inn öðru hverju og kemur að einliverjum gamanatriðum. Alltaf eru einhverjir með, scm gætu skemrnt með ]>vi að segja sögu, syngja eða leika á hljóðfæri. út úr sér. „Nú geturðu valið um \ t.'OU ~ l°asta sinn. Nú segir þú okkur hvar °kkurinn heldur sig. Fljótur nú!“ ^-kki svo mikið sem titringur á ^'fúialokunum sýndi að drengurinn Iieyrt til hans. *.há er komið til ykkar kasta!“ æpti ‘^umaðurinn æstur. Ir^n glumdi allt í einu við skot |..‘l yti i brún mannsafnaðarins. Mann- k’ldinn leit óttasleginn við. Úrslit í Færeyjaferð. Úrslit í getraunaþraut þeirri, sem ÆSKAN og Flugfélag íslands efndu til í síðasta jólablaði, urðu þau, að Margrét Einarsdóttir, 14 ára, Víðivöllum 16, Selfossi, Árnessýslu, lilaut flugfar til Færeyja. Bókaverðlaun hlutu: Bjarki Bjarnason, Mosfelli, Mosfellssveit, Kjósarsýslu, Sigiíður Höskuldsdóttir, Mið- stræti 12, Neskaupstað, Guðfinna Skúladóttir, Heimabæ 3, Hnífsdal og Ingibjörg Þóroddsdóttir, Breiðumýri, Reykjadal, Suður-Þingeyjarsýslu. Verð- launahafar bóka munu fá verðlaun sín send mjög bráðlega. 269

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.