Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1966, Page 20

Æskan - 01.07.1966, Page 20
 Draugurinn TTm kvöldið var himinninn alþakinn ^“■kolsvörtum skýjum. Veðurspáin myndi sennilega reynast rétt, því hún spáði rign- ingu. Og það reyndist líka svo, því um klukk- an eitt um nóttina tók að rigna svo ofsa- Jega, að ég hafði aldrei á minni stuttu ævi vitað annað eins. En livað gerði það mér svo sem til, ég sem Já eða víst réttara sagt sat inni i liJýju Jierberginu minu og lét fara vel um mig, og var að Iesa í uppá- haldsfaginu mínu, mannkynssögunni, sem ég átti að taka próf i klukkan niu morgun- inn eftir. Og þarna sat ég svo og las og Jas, því nú ætlaði ég að standa mig. Klukkan var að verða tvö og enn var ég við lesturinn. Ég vissi það samt ofur vel, að það var elild liollt fyrir mig að vaka svona lengi fram- eftir, og ég ætti að vera sofnaður fyrir iöngu, því faðir minn liafði sagt mér, nð ef maður ætlaði sér að talta gott próf, ætti maður alltaf að vera vel útsofinn. En Jivað um það, ég var að lesa og Jesa og klukkan var að verða tvö. Ég var ein- mitt að lesa um orrustuna við Waterloo, er ég lieyrði eittlivcrt einltennilegt hljóð, er kom einhvcrs staðar utan úr myrkrinu. Það líktist mest urri. Ég liætti þegar að lesa og hlustaði. Regn- ið huldi á glugganum, því það var orðið nokkuð hvasst að austan. Og nú heyrði ég þetta dularfulla urr aftur, og nú heyrðist það miklu betur en áður. Ifvað gat þetta eiginlega verið? Jú, mér datt fljótlega í liug, að þetta gæti ver- ið urr í liundi. Og enn heyrði ég liljóðið, og nú virtist það bara koma rétt undan glugganum mín- um og nú fannst mér það lika ekki eins likt hundsurri og áður. Og enn heyrði ég liljóðið og nú var ég alveg viss um það, að urr þetta kom ekki úr hundsbarka heldur úr draugsbarka. Já, þetta hljómar kannski ekki vel í eyrum þínum, lesandi góður, en ég trúði því nefni- lega vel að til væru draugar, og var því frekar myrkfælinn. En þótt undarlegt megi virðast þá fann ég nú ekki til hræðslu, þótt ég vissi af draugi fyrir utan glugg- ann minn. Ég stóð bara sallarólegur á fætur og gekk út að glugganum og leit út, en sá ósköp lítið vegna myrkursins, því smábilun liafði orðið í rafstöðinni um kvöldið, er ekki var enn húið að gera við, og voru því engin útiljós. Aftur lieyrði ég þetta undarlega urr, er ég var að skyggnast út um gluggann, og ]>að var ekki um að villast, það kom rétt undan glugganum. Og eins og cg sagði áðan, taldi ég víst, að hér væri um draug að ræða og var olveg óhræddur. Og því fór ég nú að hugsa um það, hvernig þessi draugur liti eiginlega út. Ef ég liefði nú bara kjark í mér til að fara út! og athuga það og jafnvel gera bara út af við hann, þá væri ég nú ekkert hlávatn. Já, og þá myndu skólabræður mínir sennilega ekki lengur stríða mér af myrkfælni minni, en það gerðu þeir oft, og sá, sem var einna ötulastur við það, var hann Óðinn í Lauf- ási, er var i meðallagi hár, en grannur með dökkt, hrokkið hár, jafnaldri minn, meinstriðinn, og fór liann stundum í taug- arnar á mér. Jæja, ég ákvað nú að framkvæma það, er hugur minn girntist. Þess vegna var það, að ég opnaði herbergisliurð mína liljóð- lega og læddist eftir ganginum og að. úti- dyrahurðinni, opnaði hana einnig hljóð- lega. Úti rigndi og rigndi, svo að ég sá cftir því að hafa ekki farið í úlpuna mína. Jæja, en hvað með það, ég læddist út og fram með húsveggnum, en það er víst bezt að talsa það fram, áður en lengra er hald- ið, að útidyrnar voru á vesturhlið liússins, en glugginn á herberginu mínu á austur- hliðinni. Jæja, ég læddist nú fram með húsveggn- um, þar til ég kom að austurhlið hússius, en ]>á gægðist ég ósköp varlega fyrir hús- hornið. Mér brá ekki hið minnsta, er ég kom auga á drauginn, ])ar sem liann stóð hálf- boginn undir herbergisglugga minum, ein- mitt á þeim stað, þar sem ég bjóst við að hann væri. Ég hugsaði hratt: Væri nú ekki hezt fyrir mig að ráðast þegar á drauginn, ]>vi draugur var þetta, það sá ég svo greini- lega. Jú, það væri vist bezt fyrir mig að ráðast þegar á hann. Og ])á var um að gera fyrir mig að vera nógu snar. 272 Og þar með kastaði ég mér yfir draUfc skömmina, er gaf þá frá sér óhugnanleS óp. Ég skellti lionum á blauta jörðina byrjaði að berja hann eins og ég gat. Og eftir að hafa lumbrað á honurn 1 nokkurn tima var hann, eins og vonlefi var, orðinn alldasaður. Ég fór þvi nð ut huga hann nánar. Því var það, að ég di° hann fram í ljósbirtuna, er kom frá hcl^ bergisglugga mínum. Og livað heldur ]>ú a ég uppgötvi þá, lesandi minn góður? Ju’ ég uppgötva ekkert annað en ]>að, að draUg ur þessi er enginn annar en hann Óðinn> er ég hef sagt frá fyrr í sögu þessari- „Hvað er þetta, ert þú orðinn draugur’ Óðinn?“ var það fyrsta, sem ég gat stuu ið upp eftir þessa undarlegu uppgöt'’11'1' „Nei, nei, ég ... ég ætlaði bara að hr® þig ofurlítið," stamaði vesalings Óðinn- Nú skildi ég þetta allt saman. Óðin" liafði leikið draug til þess að liræða rn"’’ ■’S Cv sem ekki hafði tekizt betur en svo, ao liafði næstuin því barið hann til óbóta- „Já, en ég bið þig fyrirgefningar á Þ' að hafa barið þig svona, en ég hélt að P værir draugur,“ sagði ég. , „Þetta er allt mér að kenna, þvi ég ® aði að liræða þig, vegna ])css að ég Þe ’ •að þú værir svo myrkfælinn,“ sagði Oð1 „Já, en lief ég ekki meitt þig mikið, el ekki allur stokkbólginn?" spurði ág- ^ Það var ekki laust við, að ótti vwrl röddinni. „Ég lield að ég sé ekki neitt alvarleí skaddaður,“ svaraði Óðinn. En svo J,;c ^ t liann við um leið og liann reis á f® „Ætli það sé ekki bezt að fara að l'°!I sér heim og fara að sofa.“ Hann var ósköp daufur í dálkinn og vonlegt var. , „„ Ég sagði ekki neitt, og Óðinn var 1 I vcginn að leggja af stað heim til sín> ^ ])á sneri hann sér allt í einu að mel sagði biðjandi röddu: „Viltu vera svo góður að segja e' eins nokkrum manni frá þvi, sem hér r hefúf & gerzt, þó sér í lagi krökkunum, Þv' mundu þau stríða mér á því.“ -t „Já, ég skal lofa þér því að n11""^; ekki á þctta við nokkurn mann,“ sV‘ ég. u“ „Þaklca þér fyrir, þetta var vel

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.