Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1966, Page 21

Æskan - 01.07.1966, Page 21
œr eru nú komnar á toppinn. Q % II •o Q •I 0% I 1 I 1 58 88 N Q Blökkustúlkurnar þrjár, Diana, Mary og Florence byrjuðu söngferil sinn í gagnfræðaskóla, og þar var tríó þeirra stofnað, sem í dag er talið vera frægasta söngtríó af kvenkyni í bítlaheiminum. Söngkennari gagnfræðaskólans var hrifinn af þessu uppátæki þeirra að stofna sitt eigið tríó og leiðbeindi þeim eftir megni á kvöldin eftir að skólanum lauk. Þær voru fullar áhuga og æfðu svo til livert einasta kvöld. En vinir þeirra hristu bara höfuðið yfir þessari „vitleysu", sem hafði gripið þær. En elja þeirra og áhugi á söngnum bar fljótlega árangur. Samningar voru gerðir við hljómplötuútgáfu. í fyrstu voru þær nafnlausar, eins konar aðstoðartríó, sem lét heyra í sér í fjarlægð á meðan viðkomandi söngstjarna söng lagið. En fljót- lega kom að því, að þær sungu inn á sína fyrstu plötu, og þar með voru þær ekki lengur óþekkt tríó, því þetta fyrsta lag þeirra fór strax í efsta sæti vin- sældalistanna bæði í Bandaríkjunum og Bretlandi. Síðan liafa þær sungið inn á margar plötur, sem selzt liafa í milljónum eintaka og flest lögin hafa hafnað í fyrsta sæti vinsældalistanna víða um lönd. Tríóið hefur ferðast víða um lönd og alls staðar hlotið góðar móttökur. Spurningunni, hvort þetta væru ekki erfið ferðalög, svöruðu þær: Nei, alls ekki. Við finnum aldrei til þreytu. Líf okkar er fullt af svo möigu óvæntu og ánægjulegu, að við gleymum hreinlega að livíla okkur. Fagnaðarlæti fólksins eru okkar eina hvíld. Það fyrsta, sem vekur athygli, þegar þær koma fram opinberlega, er hinn smekklegi klæða- burður, og jíær eru aldrei eins klæddar. Tríóið kalla þær „The Supremes" og er Diana Ross höfuðpaurinn og aðalsöngvarinn. Hún er fædd 26. marz í Detroit í Bandaríkjunum, Mary Wilson er fædd 6. marz 1944 í Grenville í Bandaríkjunum og Florence Ballard er fædd 30. júní 1943 í Detroit í Bandaríkjunum. Utan- áskrilt þeirra er: The Supremes, 2648 West Grand Boulevard, Detroit, Michigan, USA. o« 58 38 •O o» 38 58 38 38 •3 i '•0*0 58S38S2SQ.o.„.„.o.„.„.„.„.o.„.o.„.o.o0o.o.oeo.o.o.o.o.o.o.o.o.J.o.co.0w.o.o.o.o.o.c».o.o.o.o,o,o.o,o,c,,o.o,c»,o,c,,o.o.o,o .o.o.o.o.o.o.o.o.o.o.o.o.o.o.o.o.o,o.o.o.o.„.o.o.o.o.o,o *0*o.o.S8o3S3S3S8o8S833o33358SSS3o8S883o8S8S8S8S8o3SSo808c8oSo8gS0Sö.0S0So8oSoSo8oSo8o8o8o.o8o.c.o.o.c.o.o.o.o.o.o.o.c.q.o.o.o.0.o.o.o.o.o.o.o.o.o.o.o.o.o.o.o.o.o.o.o.o.o.o. S‘l8ði Óðinn, og mér fannst eins og það Og út frá þessum hugsunum sofnaði ég. Va3ri kökkur i hálsi lians. ---------- lagði hann af stað lieim til sín, en fór eS) sem var orðinn nærri holdvotur, hljóðlega inn. Til allrar guðs lukku Qi engjnn j húsinu vaknað. Er ég kom inn í lierbergi mitt, afklæddi Jj® tnig, lagði fötin á ofninn til þerris og ‘lstaði mér síðan upp í rúm eftir að hafa ^kkt ljósið. . n áður en ég sofnaði, lét ég hugann ejka um það, sem gerzt hafði. Og mér var að nú liafði ég unnið sigur á Óðni. . 11 'nyndi hann sennilega aldrei stríða mér j 'nyrkfælni minni framar. Og það sem eira var, nú var bann liræddur um striðni SOálf| Ur, en þótt liann væri meinstríðinn, þá i *) cll þULl Ilclllll ViLl 1 1111.1110 1 0 'E hann aldrei stríðni sjálfur. Klukkan 9 um morguninn var svo mann- kynssöguprófið, og gekk mér bara vel i þvi. En mér varð nokkuð starsýnt á Óðin, greyið, eins og fleiri krökkum i bekknum, þvi það var ekki fallegt að sjá andlit hans eins og það var nú illa útleikið með kúl- um og glóðarauga. Við Óðinn vorum með þeirn siðustu, er komu úr prófinu, og fórum næstvmi því samtimis út. En er við komum út á leikvöllinn, iióp- uðust margir strákar, er voru þar fyrir utan, um Óðin og fóru að spyrja liann að því, hvernig stæði á því, að hann væri svona í framan. En hann gaf bara það svar, að hann hefði dottið í gærkvöldi, það var ekkert ósennilegt, svo að strákarnir spurðu hann ekki meira út i það. En eliki voru strákarnir alveg öruggir um það, að Óðinn segði satt, og töluðu um það sin á milli, að sennilega hefði Stjáni bróðir hans barið hann. Eftir svona tæpan mánuð var liausinn á Óðni kominn i samt lag aftur sem betur fór. En ekki stríddi hann mér framar á myrkfælni minni, enda var hún ekki svo ýkja mikil, þegar allt kemur til alls, eða finnst þér það, lesandi góður? Sögulok. Einar Björgvinsson. 273

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.