Æskan - 01.07.1966, Side 22
t|í
•*
SiniSiriin’ tveir
ó» Tein-Tu-Pu var lærður kínversk-
o*
i§ ur mandarín, sem var ánægðastur,
i§ þegar hann lá í vísindabókunum
•o
•ó sínum og var að grúska og lesa. En
§§ nú vildi svo illa til, að húsið hans
§§ stóð mitt á milli húsa járnsmiðs-
ins og kljensmiðsins. Allan liðlang-
an daginn kvað hávaðinn frá ham-
arshöggunum við í eyrum hans og
truflaði hann í lestrinum. Og hvað
eftir annað lét lærði maðurinn
smiðina vita, að þeir trufluðu
hann, en þeir kærðu sig kollótta
um það. Loks gerði hann þeim boð
um, að hann væri fús til að greiða
þeim mikla fjárupphæð, ef þeir
vildu flytja búferlum. Og daginn
eftir komu þeir báðir og sögðust
vilja flytja og fengu peningana
fyrir.
Mandaríninn hoppaði af kæti,
þegar liann sá, að þeir fóru að
flytja búslóðina burt. En hver get-
ur lýst skelfingu hans, þegar hann
morguninn eftir heyrði að verið
var að lemja á steðjanum öðrum
rnegin og verið að hamra kopar
hinum megin.
„Þið lofuðuð að flytja,“ sagði
Tein-Tu-Pu við járnsmiðinn.
„Já, og það höfum við efnt,“
sagði smiðurinn ánægður. „Við
höfðum húsaskipti. Ég á nú heima
í húsi kljensmiðsins og hann í
mínu.“
Stórsíúka
80 ára.
04. l)iiif! Stórstúku íslands var lialdið 1
Reykjavik dagana 9,—12. júní sl. Stórstúk“
fslands var stofnuð í Alhingisliúsinu - '
júni 1880. 14 stúkur stóðu nð stofnuninn1,
Fyrsta stúkan, sem stofnuð var á landinU'
var stúkan ísafold nr. 1 á Akureyri, sen1
var stofnuð 10. janúar 1884, og starfar hán
enn. Fyrsta stúkan i Reykjavílt var stofnu>
3. júní 1885. Það var Verðandi nr. 9. Fyrsj1
stórtemplar var Björn Pálsson, ljósmynd
ari, en núverandi stórtemplar er Ólafur
Kristjánsson, skólastjóri í Hafnarfir®1'
Reglan hefur lengi lialdið uppi öflufirl
starfsemi meðal harna og unglinga. Fyrst‘l
harnastúkan var stofnuð 1886 (Æskan)-
harnastúkunum eru nú 7720 félagar, en
alls
•◦•◦•◦•◦•◦•◦•◦•◦•◦•o»o»o«o*o*o*o»o*o«o»o«o*o«oao*o»o»o*o«o»o«o»o*o»o«o*o«o»o»o»o«o»o*o»o»o»ooo»o»o*o©o*o*o*o»o«o«ooc
o*o*o»o«o»o«o«o»o*o*o*o*o*o*o»o»o»o*o«o»o«o*o*o*o*o»o*o«o»o«o»o*o*o*o*o*o*o*o«o*o*o»o»o*o*o*o«o*o*o*o*o«o»o*o»o»o*o«
munu félagar reglunnar nú vera um 11 l,uS
und. Samtökin íslenzkir ungtemplarar voru
stofnuð árið 1958 i þcim tilgangi að s11111,1
þörfum og óskum fólks á aldrinum l‘t
ára. Deildir samhandsins eru nú 10 með <
félögum. Reglan liefur alla tíð unnið 0
aukinni hindindisstarfsemi meðal þjóðar
innar, bæði með áhrifum á einstaklinga ý
einnig á löggjöfina. Reglan hefur vel1
áhrifamikill félagsskóli og almennur melllj
ingarfélagsskapur. Hafa ýmis markverð *e
lagssamtök orðið til innan véhanda Rc®
unnar eða fyrir áhrif liennar. Stórstúka
stofnaði harnahlaðið Æslcuna árið 1897 0^
gefur liana út enn. Er liún talin í dag ve
eitt fallegasta og stærsta barna- og nng
ingablað, sem út er gefið á Norðurlöndnnk
prentað í 12 þúsund eintökum. Ennfremu^
hefur Bókaútgáfa Æskunnar gefið út u
150 hækur fyrir hörn og unglinga.
KANNTU AÐ TEIKNA? Hér kemur nýtt verkefni, sem gaman væri
------------------------------------- reyna sig við, en það er að teikna mynd af g3^
unum og mömmu, sem er komin út á tún til að gæta þeirra. Þið ættuð öll að geta
teiknað þessa mynd, ef þið farið eftir teikningunni. Gaman væri að lita myndina-
Déö«óéöéöéöéðéöéó«ö*ö*o«o*ó*6*ðéð*ö*ð*6*ö*ð«ö*öiö*ö*óið*öioéöéð*ö*öéöé6*ö*ö*öéö*ö*ö*o*ö*ö*ð*ð«ð»öi5ið*ð*ó«ð*ð*o*öéö*öéö*ðiö*ðéöéöé5é5*d»oSo*u*o2o*o*o*o*o*o*oSoi
:SSS^SSSSSSS!í"'
274