Æskan

Årgang

Æskan - 01.07.1966, Side 23

Æskan - 01.07.1966, Side 23
>oó»£2£0*0#0*0*0*0*0*0*0*0*°*oío*o*o#o«o*o*oío«o§o«o»o*o#o«o*o«o«o#o*o*o*o*o#ooo»o«o«o*o*o*o«o»o#o#o«o«o*o*o#o«o*o«o«o#o»o»o«o#o*o*o*o*o#o*o*o*o«o*o*o«o*o»o«o*o*o#o*o*o#o*o#o*o w'->«o*O*O«O»O»O»O«O»O«O*O»O*O*O*O*O*O«O*O«O»O«O«O«O«O*O»0«O»O«OOO#O«O*O»O«O»O»O«O*O*O«O*O«OOO»O*O«O»O*O«O*O*O*O«O«O«O«O»O«O*O*O«O«O*O*O*O«O»O*O«O*O*O«O*O«O«O*O«O*O*O»O«O*O»O«O» ^Jörgunr börnum þykir gaman að myndum og sögum af öpum. Það er líka engin furða, því að marg- ar skrítnar sögur eru sagðar af þeim. Þeir eru skynsamir og sumir þeirra herma allt eftir, sem þeir sjá fyrir sér haft. Þeir eru líkastir mönnum allra dýra. Margt er sagt frá öpum og eftir- hermum þeirra. Ein sagan er þessi: Maður var á ferð í Austurlöndum °g seldi varning sinn. Meðal annars hafði hann húfur, rauðar að lit, og niátti fletta þeim niður fyrir andlitið. Mann var gangandi, en leið hans lá um skóglendi og hiti var mikill um hádaginn. Óhægðist honum nú ferð- tn og réð hann af að leggjast til svefns nndir tré einu. Tók hánn þá eina húfuna og fletti niður til þess að sól- hrenna ekki. Að því búnu lagðist hann til svefns og svaf nú um stund. hegar hann vaknaði aftur, sá hann, að húfurnar voru horfnar, og þótti hon- urn það heldur en ekki skaði. Tók hann nú að svipast um og var gramur mjög. Nú tekur hann eftir því, að uppi í trjánum í kring voru apar, og báru þeir húfur flettar niður eins og hann. Þekkti hann þar aftur húf- ur sínar og varð nú hálfu gramari en áður. Reyndi hann nú með öllu móti að ginna apana ofan úr trjánum, en það tókst ekki. Þá varð hann fok- vondur, þreif af sér húfuna og kast- aði frá sér og hugsaði með sér, að bezt væri að hún færi þá sömu leið- ina. En þegar aparnir sáu það, rifu A þeir af sér húfurnar og hentu þeim niður, svo að eigandinn fékk þær aft- ur. Þessi saga er til merkis um eftir- hermur apa, en ekki skuluð þið reiða ykkur á, að hún sé sönn. Apategundir eru afar margar. Allir eru aparnir loðnir, nema í framan. í Suður-Ameríku hafa sumar apateg- undir klær og langa rófu. Þeir eru kallaðir klóapar. En aparnir í Afríku hafa neglur líkt og menn. Sumir þeirra hafa rófu, sem þeir geta undið um trjágreinar og haft sér til stuðn- ings. Ein tegund þeirra er kölluð ösk- urapar, vegna þess að þeir geta öskrað ógurlega, meir en nokkurt naut. Aðr- ir apar eru rófulausir og líkjast sum- ir þeirra nokkuð rnönnum. Þeir eru kallaðir mjónefir, af því að stutt er á milli nasanna á þeim, eins og á mönnunum, en á öðrum öpunr er þar breitt á milli og vita nasirnar þánokk- uð út til hliðanna. Á öllum útlimum apa eru fingur líkt og á höndum, sem þeir geta grip- ið með. En mjónefirnir hafa fram yfir lrina vel þroskaðan þumalfingur, sem getur gripið móti hinum fingr- ununr, eins og þumalfingur manna. Flestir apar eru meinlausir, nema þeir séu áreittir, en þá eru þeir líka grimmir og illir viðureignar. Þeir eru oft veiddir og tarndir, reynast þeir þá nrjög námfúsir og skynugir. DÝRAHEIMAR !SSSS3SS£8SSS$iS£383$S£SS3$S$SSSSSSSSSSS£SSS£Sí^SSS£S£3S3S5SS£SSSSSS8S8SSSSSSS$SS£32;8SSSSSS^S£3S$8SSS^SSS3SSSSSS£^3SSSS£SSS88£S£SESS^3S$SS$SSSSSS3S8SSSSS^SSSSS£ 275

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.