Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.07.1966, Qupperneq 30

Æskan - 01.07.1966, Qupperneq 30
s AS vei'Öíi löjjreélamaSur Kæra Æska. Ég hef áhuga á að gerast lögreglumaður, er fram líða stundir, og þess vegna hið ég þig að skýra eitt- hvað fyrir mér störf lögreglu- manna í Reykjavik, og hvers er krafist af nýliðum. Tómas. Svar: í reglugerð, sem gefin er út 31. des. 1965, segir meðal annars: Þeir, sem sækja um lögreglumannsstöðu, skulu full- nægja eftirfarandi almennum skilyrðum: 1. Umsækjandi skal vera islenzkur rikisborgari, 21- 30 ára, fjár síns ráðandi og má ekki standa fjárhagslega höll- um fæti. Hann skal hafa gott mannorð og vera kunnur að reglusemi og háttvísi. 2. Um- sækjandi skal vera vel vaxinn, a. m. k. 176 cm hár, með góða líkamsburði, heilbrigður aiul- lega og líkamlega og laus við likamslýti. Hann skal hafa góða sjón á báðum augum, góða heyrn og rétta litarskynj- un. Ákjósanlegt er, að umsækj- andi hafi stundað einhverjar iþróttir og sé a. m. k. allvel syndur. Ganga skal umsækj- andi undir læknisskoðun hjá lækni þeim, sem lögreglustjóri ákveður. 3. Umsækjandi skal hafa lokið a. m. k. gagnfræða- prófi með góðri meðaleinkunn eða öðru sambærilegu prófi. Sérstök áherzla skal lögð á góða einkunn í islenzku. Æski- legt er, að hann hafi nokkurt vald á cinhverju Norðurlanda- málanna, ensku eða þýzku. Um- sækjandi skal liafa almenn rétt- indi til að stjórna bifreið. Vikja má frá einstökum skilyrðum hér að framan, ef um laus- ráðningu i lögreglumannsstarf er að ræða, eða sérstakar ástæð- ur mæli með því að mati lög- reglustjóra. Umsækjanda cr skylt að ganga undir hæfni- próf, ef þess er krafizt, áður en endanleg ákvörðun er tekin um umsókn hans. Við embætti lögreglustjórans í Iteykjavík skal starfræktur lögregluskóli, er veiti lögreglu- mönnum almenna inenntun í lögreglufræðum, svo og sér- menntun í hinum ýmsu grein- um löggæzlunnar. Lögreglu- menn, sem ráðnir hafa verið til reynslli, skulu kvaddir til náms. Námskeið þetta standi yfir i 4—6 vikur og fari kennsla fram i eftirtöldum námsgreinum: 1. Islenzku. 2. Skýrslugerð. 3. Lög- reglufræðum. 4. Samþykktum. 5. Umferðarlögum og reglum. 6. Ymsum lögum. 7. Vélritun. 8. Vettvangsuppdráttum. 9. Hjálp í viðlögum. 10. Lögreglu- æfingum, sundi, leikfimi, sjálfs- vörn, meðferð lögreglutækja o. fl. Auk þess eru fyrirlestrar haldnir um ýmis efni, er varða löggæzlu. Nýlega sagði lög- reglustjóri, Sigurjón Sigurðs- son, að um 20 stöður lögreglu- manna í Reykjavik væru nú Iausar, og hvatti hann unga menn til að sækja um starfann. o*o«o»oeo*o#o*o*o*o*o*o#o*o«o«o»o«o«o#o*ofo*o«o*o*o*o*o#o*o«o*o*o*o*ofo*o*o#o#o*o*o#o*25r •0*000*0«0*0»0«0»0«0«0«0«0«0*0«0»0*0«0»0»0»0»0*0«0«0«0«0«0»0«0*0»0»0«0*0«0*0»0*0»0*O»1-,w Hver er Pétur Ostlund? Kæra Æska. Viltu vera svo góð að segja mér eitthvað um Pétur Ostlund, en hann er trommuleikarinn í Hljómum. Asdís. Svar: Pétur Östlund tók að leika með Hljómum i byrjun siðastliðins árs, en áður hafði liann leikið með mörgum þekkt- ustu liljómsveitum landsins. Pétur er fæddur i New York 3. desemlier árið 1943. Hann átti heima á sínum hernskuárum i heimsborginni, en móðir lians, María Markan Östlund, var þá ein af aðalsöngkonum við liina frægu Metropolitanóperu þar í borg. Pétur tók þegar á unga aldri ástfóstri við trominurnar og kom fyrst fram 14 ára. Hann er nú talinn bezti trommuleik- ari okkar. Þótt undarlegt megi virðast hefur hann aldrei not- ið tilsagnar. Hann segist hafa lært af flestöllum, sem Iiann hafi lilustað á, en eftirlætis- hljóðfæraleikarar hans eru Brcfasambaiul Kæra Æslca. Eg þarf að biðja liig að segja mér, hvernig ég get lsomizt i bréfasamband við Grænlending. ílg veit ekki um neitt lilað, sem ég get skrifað til. Viltu svara mér i þættin- um „Spurningar og svör“. Svo óska ég þér alls góðs i fram- tíðinni. Dadda. Svar: í Godtliab, sem er liöf- Pétur Östlund Mike Hugg og Evin Jones, !' ógleymdum hinum fræga LoUis Armstrong, en Pétur lék elP' mitt undir hjá lionum, þe8aJ liann kom liingað til lands *' síðastliðnu ári. viS Grœnlantl. uðstaður Grænlands, með uii' 3500 iliúa, er gefið út blaði0 „Atuagadliutit", sem mun þýða Grænlandspósturinn. Ef Þu skrifar nú til ritstjórnar blaðS' ins og biður hana um að biii'1 nafn þitt i blaðinu með ósk uiu bréfasamband við Grænlendiní* ]iá trúum við ekki öðru en !" ]>ú fáir nóg að skrifa á n*stu vikum. Ef ])ú lætur verða *' ])essu, þá ættirðu að láta okk ur frétta, hvernig gengur. Afmælisda^aJ<« Svar til Höllu: Lex Barker e' fæddur 8. mai 1919, Anthony Quinn 24. apríl 1915, Charlton Heston 4. október 1924, R°ry Calhoun 8. ágúst 1922 og É°c . Cameron 7. desember 1912. Svar til Siggu: Utanáskn*1 til Barhara Stanwyck er c 0 NBCTV, Sunset & Vine, H°“y' wood, California, U.S.A. Til * 0 Boone: c/o 20th Century F W. Pico, Los Angeles, Cal1' fornia, U.S.A. Hann er fæd<]u 1. júní 1934. S2n2S2S2S2o2S2S2S2S2S2S2S2S2S25252J!2S2S050#0*0#0#0*0*0#0*0*0*0*0*0*0*0*0*0#0*0*0*0*0*0*0*0*0*5*c>*o<»o*o*o*o*o*o»o*o#o*o*o*o»o*o*o*o»o*o*o*o«o*o«o*o*o*o«o«o*o*o»o#oto#o#o*c5#o*5 o#otoéo*o*o#o*o*o*o*o«o#o«o»o*o*o#o*o*o«o*o#o«o*o«o*o#o«o*o*o«o*o*o*o*o*o*o*o*o*o#o*o«o«o*o«o<ío*o#cð*o«o»o«5*o«o*o*o*o#o*o*o*o#o*o«o*o#o*o*o*o«o*o«o»o«o«o*o*o*o«o*o«o#o#o» 282

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.