Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 38

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 38
■•S2oSo3oSoSSSoS82SSSSSSo£8£Soo5iSSSSSSSS8SoSoSSSS3oS8SSSoS8SoSSSoSSS8S838S8SS8S88SoSoi- Sigfús Elíasson: Meistarínn elsltar fai&, æska. Meistarinn elskar þig, æska, hin íslenzka, töfrandi, glæsta. Snú huganum upp til þess Hæsta, sem helgaði frækornið smæsta. Þig vemdar hin guðlega gæzka. Stefn þú til hæða sem hind, þar bíður þín sólgullin svalalind. Nem staðar, þú hlustar á hljóminn, svo heyrir þú leyndardóminn, fagnaðarsöngvana, fegursta róminn. Og friður í hjarta þér býr. Þá kyssir þú blessuðu blómin og blærinn ilmar, svalandi, hlýr. Glöð og svo hugfangin heim þú snýr. Þig dreymir hinn eilífa óminn. Frelsarinn aldrei frá þér mun snúa, í friðarins ríki skalt búa. Á Konunginn sjálfan Krist mátt þú trúa, kærleikans helgustu fyrirmynd. Lávarður sér um landið þitt bláa, þú lúta slcalt guðinum háa. Hann birtist þér jafnvel í barninu smáa. Hér ber við himin þann hvíta tind. Hin vinsæla unglingahljómsveit, TEMPÓ, hefur nú loks hai'u leik sinn að nýju, unglingum til mikillar ánægju. Eflaust hafa margir saknað þess mikið að fá ekki að heyra hljómlist þeirra ’ vetur. En nú hafa þeir lokið námi, og byrjuðu að spila 4. jun‘ síðastliðinn. Hljómsveitina skipa, eins og í fyrrasumar: Guðn> Jónsson (rythmagítar), Þorgeir Ástvaldsson (orgel og söngnr)’ Havíð Jóhannesson (sólógítar), Halldór Kristinsson (bassagítar ng söngur) og Páll Valgeirsson (trommur). Hljómsveitarstjóri cr Halldor Kristinsson. — Við óskum Tempó gæfu og gengis í sumar* SSS8SSSSSSS8SSSSSSSSSSSSSSSSSSSS888SSSSSS8S8SSSS888S88S8SSSSSSS8SS8SSS? og þeir malbikaðir. TF-FIK er í öllum aðalatriðum eins og TF-FIJ, nema hvað i henni er mjög fullkominn radar. TF-FIK er líka öðruvísi máluð en FIJ, einkum stélið og nefið. 3. júni var aðalfundur Loft- leiða haldinn. Reksturinn gekk vel á sl. ári. Fluttir voru um 141.000 farþegar (37.7% aukn- ing) og nýting sæta var 75.6%. Á árinu voru keyptar tvær nýj- ar RR-400-flugvélar, en n.k. haust verða seldar a. m. k. tvær Douglas DC-6B flugvélar félags- ins. Heildarvelta Loftleiða nam 781 millj. kr. (32.8% aukning). Reksturshagnaður varð rúml. 1.6 millj. kr, og var samþykkt að greiða hluthöfum 15% arð. Samþykkt var einnig útgáfa jöfnunarlilutabréfa, en hlutafé Loftleiða er nú 4 millj. króna. Á fundinum voru rædd mörg mál varðandi flugið, svo sem flugvalla- og flugstöðvarmál, tollamál, kaup og kjaramál og hótelmál. Kom fram, að við- dvalarfarþegum (,,SOP“) fjölg- ar stöðugt og Hótel Loftlciðir þvi komið i góðar þarfir. ^ 5. júní rétt fyrir kl. 23:00 kom ný flugvél Flugsýnar til Reykjavikur. Flugvélin, sem keypt var af British United, cr af gerðinni DC-3. Kaupverðið var um 2.5 millj. kr. Flugstjóri á heimleiðinni var Kristjaö Guðlaugsson, en flugmaður ES' ill Benediktsson. Nýja flugvó'' in vcrður nær eingöngu í Norð' fjarðarflugi. Flugíloti íslendinga. 6. Svifflugur Svifflugfélags Islands. TF-SAJ Grunau Bahy TF-SAL Rhönlerche TF-SAM K-8B TF-SAN Vasama TF-SAO Ka-6CR TF-SAP Blanilc SSSSSSSS8S8S8SSS8S8S8SSSSSSSSS8S8S8SSSSS8SSSSS8S8SSS8S8SSSSS8S8SSS8S8S8S8SSS8SSSSSSS8SSS8S8S8SSSSS8S8SSSSSSS8SSS8S8S8S8S8S8S8S8S8SSSSS8S8S8SSSSSSSSS8SSSSSSSSS8SSSSS8S8S8SSS8SS? 290
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.