Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1966, Page 44

Æskan - 01.07.1966, Page 44
Kynnist KlNA Eftirtalin rit á ensku, þýzku og fleiri evrópskum tungu- málum veita yður tæmandi fræðslu um helzlu mál, sem snerta uppbyggingu og athafnir þessa nýja stór- veldis, sem er auk þess ein elzta og fjölmennasta menn- ingar])jóð heimsins: 1. I’eking Review, vikurit sent i flugpósti, á ensku, ])ýzku og frönsku. Fjallar um stjórnmál og viðhorf Kínverja til heimsmáianna o. m. fl. Verð 1 árg. kr. 100,00, 2 árg. kr. 150, 8 árg. kr. 200. 2. Iíína í myndum. Stórt og vandað mánaðarrit á 18 erlendum málum, þar á meðal sænsku, ensku og þýzku. Margar litprentaðar siður. Verð: 1 árg. kr. 80, 2 árg. kr. 120, 3 árg. kr. 160. 3. Kína byggir upp. Mánaðarrit á ensku, þýzku og frönsku. Myndskreytt. Verð: 1 árg. kr. 70, 2 árg. kr. 105, 3 árg. kr. 140. 4. Iþróttablað á ensku. Mánaðarrit mikið myndskreytt. Verð: 1 árg. kr. 50, 2 árg. kr. 75, 3 árg. kr. 100. 5. Evergreen á ensku. Æskulýðsblað, myndskreylt. 6 hiöð á ári. Verð: 1 árg. kr. 25, 2 árg. kr. 37,50, 3 árg. kr. 50. 6. EL POPOLO CINIO. Esperantoblað. C blöð á ári, myndskreytt. Verð kr. 25 1 árg., 2 árg. kr. 37,50, 3 árg. kr. 50. Áskriftarverðið fylgi pöntunum. Kínvetslt rit Pósthólf 1272, Reykjavík. PÖNTUNARSEÐILL: Undirrit.... óskar að gerast áskrifandi að eftir- töldum ritum: Áskriftarverðið kr............fylgir pöntun þessari- Ilags. .................... Nafn: .................................. Heimilisfang: ............................ 296

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.