Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.07.1966, Qupperneq 47

Æskan - 01.07.1966, Qupperneq 47
& 3 ^ s » g 11 II 3H, c a ►Q C/i 44 to o C3 ^ o G w 5 s o p > 'O a q Sh „ g to bo « o &•* M r so S O Ö Ö •« x'SSí 6J5 *” E •s ^ fl ‘O ,tH to S ^ lrt ■*-• «S T> o S 2 - •ci K S S J2 3 ^ W ö o s w !z: S o rH t/3 .2 ► H 5 '3 .2 S5 - 3 s’ ■3 2 *° M g 3 s 1.2 £ K> « Si 'Sí « *■§ >*-) '—i $r 'H q I ^ 1 0* « a Cð ÍJ W 5 rP 'O sA bo «s? •fl £ 5! K> «al ö j 'a* *o 3Ú «■^5 - M 2 O -R JO rO ro <a Æ w ctí 'M A ft d «M ■tí eö -+-< hO S tH s 03 03 tH > bjj ^ S fl *? o ‘O ‘3 -S a § a ** s 0 S-3 '5 ,«H «ð '0 * to Ö rfl to q •a A P a Qí tí . _ 2 ** to «t» o 1 W 3 ^ Aí M bó .§ <U QJ W rfl I eð W C/3 03 C Ph 3 4ö :js p 'u t- ^ « A . o 2 o (* 3^ o ‘2 £ á 2 Ph *o Jto •itj QJ to .2 . 44 44 to . 03 A ^ fl 'fl fl! to ^ « fl ^ 2 E b*> 'tí 2 1 <3 ■o 03 'd •- fl 44 3 44 2 ° ‘O H-J *C3 ‘fl >-5 ^ TJ C ctf 2 03 ^ g i s i i •s m 2 >- »íflí S «2 w c2 ÆVINTÝRI RÓBÍNSONS KRTSÓ STUTTAR FERÐIR. Jafnskjótt og hann hafði þrek til, fór hann að fara stuttar ferðir frá helli ------------------------- sínum, ýmist niður að sjónum eða út í skóginn. í einni slikri ferð náði hann í lítinn páfagauk, sem hann fór með lieim í hellinn og setti í litið búr, sem honum hafði tekizt að búa til. Þetta var nýr vinur, sem liann hafði eignazt í einverunni. Tvennt bar til að hann fór að fara þessar ferð- ir: Hann vantaði nýjan mat og honum leiddist aðgerðarleysið. Nú varð lionum hugsað um það, sem hon- um hafði ekki dottið í hug fyrr, hve athafnaleysið er fáfengilegt, og hve aum tilvera ]>að er að hafa ekki eitthvað gagnlegt fyrir stafni. Hann skildi það nú, þótt hann hefði aldrei liugsað um það áður, að vinnu- semi og atliafnaþrá leiðir til góðs, en leti og slæpingsháttur er ætíð uppliaf ógæfu og ómennsku. GÆTI HANN SMÍÐAÐ SÉR BÁT? Þegar hann hafði náð sér til hlitar eftir veikindin, fór -------------------------------------------- hann að hugsa um það, að eyjan, sem liann var á, gæti vart verið langt undan meginlandi Ameriku. Upp úr þessu vaknaði sú spurning í huga hans, hvernig hann gæti smíðað sér bát, sem sigla mætti á til meginlandsins. Hann lagði af stað til þess að leita að trjábol, sem liann gæti holað innan og gert úr bát. f þessari ferð fann hann maisstengur með þroskuðum maisköggl- um. Hann skoðaði ]>etta gula, þroskamikla korn og safnaði síðan dálitlu i tösku sína, þvi að hann var ekki í vafa um, að úr þvi væri liægt að búa til brauð eða graut. Litlu siðar tók liann eftir allstóru aldintré. Ró- binson sá strax, að það mundi tilvalið til bátssmíðinnar, ef honum tækist að fella það. Að hinu leytinu liraus honum hugur við að fella svona stórt tré. Hann var enn óráðinn í því, hvað gera skyldi, er hann sneri heim á leið. 299

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.