Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1970, Blaðsíða 2

Æskan - 01.04.1970, Blaðsíða 2
niiiiuiiiiiiiuiiiiiiiuiui. ,111 ■UWIlHUIIllUIUIUIUIUIUIillUIUIUIIIIIIIUIUIUIIHUIUIUIUIUIUIUIilllllUIUIUIUIUIUIUIUIUIUIUIUIUIUIIIIUIIIIimilUllliniUlllllllllllllllllllllllllllllllUIUIUIUIUIUIUIUIUIIilHlUll'1 JESKIN '■niiiiniuiiiiuiniiiiuiuiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiHiiiiiiniiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiBuiiiiiiniiiiNiiiiiiiiiuiiniiNiiiuiiiiiiiiiiniHin Ritstjóri: GRÍMUR ENGILBERTS, ritstjórn: Lækjargötu 10A, sími 17336, heimasími 12042. Framkvæmdastjóri: KRISTJÁN 71. árg. GUÐMUNDSSON, skrifstofa: Lækjargötu 10A, heimasími 23230. Útbreiðslustjóri: Finnbogi Júlíusson, skrifstofa: Lækjar- ^ jkl götu 10A, sími 17336. Árgangur kr. 300,00 innanlands. Gjalddagi: 1. apríl. í lausasölu kr. 40,00 eintakið. — Utaná- skrift: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavík. Útgefandi Stórstúka íslands. Prentun: Prentsmiðjan ODDI hf. Apríl 1970 Snjó- kúlan Á aðalgötunni í sjávarþorpi nokkru gekk telpa, svo sem 10 ára gömul. Hún var á leið úr skóianum, liélt á bókatösku sinni í hendinni, og var að hugsa um, hvað elsku mamma yrði nú glöð af því að liún liafði fengið góðan vitnisburð hjá kennaranum. Var lmn því líát og ánægð með sjálfri sér og liugsaði sér að hjálpa nú mömmu sinni vel til við liús- störfin, þegar hún kæmi heim. Hún vissi svo vel, hvað mamma hennar átti bágt með að vinna þau, liún, sem alltaf var svo lasin. þannig hugsaði litla stúlkan lijartanlega glöð og saklaus — eins og börnum einum er auðið að vera. — Var hún þá komin á móts við sölu- húð eina, en þar liafði safn- azt saman hópur ungra manna, sem voru í snjókasti bæði við sjálfa sig og þá, sem fram hjá gengu. Höfðu þeir ekki fundið sér annað þarfara að gera þann daginn og fleiri daga, þá er snjór var á jörðu. Þegar þeir sjá litlu telpuna, sem ekki átti sér neins ills von, ganga fram hjá, segir einn þeirra: „Við skulum henda í þessa stelpu." „Já, en i)ara í tösk- una,“ segir annar. „Ég læt vera þó hún verði snjóug,“ seg- ir sá þriðji, linoðar stinnan holta í snatri og kastar á eft- ir teipunni. Hún iieyrði ]>yt- inn og leit við, en það varð til þess, að boltinn lenti rétt við augað á telpunni. Aum- ingja telpan veinaði af sárs- aukanum, sagði síðan grát- andi hálf hátt: „Guð lijálpi mér! Þetta var illa gert, mig iangaði svo mikið til að geta hjálpað henni mömmu minni í kvöld, en nú verður mér svo illt í höfðinu og augunum, að ég má til að hátta, þegar ég kem heim.“ Það fór iíka svo. Og það sem verst var. Hún var ávít- uð fyrir að hafa verið i ólát- um við aðra krakka. Því var ekki trúað, að fullorðnir menn væru að lirekkja svona saklaus smáhörn að gamni sínu. Skrýtlur. Ekki hræddur Klukkan tvö að næturlagi kemur piltur á reiðlijóli eftir götunni og er ijóslaus. Lög- regluþjónn, scm stendur þar á götuliorni, kallar skipandi: — Kveiktu á luktinni, dreng- ur. — Vertu ekki svona myrk- fælinn, væni minn, sagði þá strákur. Veðurspá Veðurfræðingur var á ferð úti á landi og hitti þar gamlan hónda. — Hann fer að rigna, sagði bóndi og horfði upp i loftið. — Nei, svaraði veðurfræð- fræðingurinn. — Það verður ]>urrt næstu dægur, ég var rétt áðan að hringja í veðurstof- una. Bóndi hugsaði sig um stund- arkorn og sagði svo: — Jú, hann fer að rigna! Sjáið þér, hvernig kýrin nudd- ar hryggnum upp við hlöðu- vegginn. I sama hili féllu nokkrir dropar og veðurfræðingurinn sagði: — Máslii hann fari að rigna. — Mikið var að þér sáuð, að kýrin hafði meira vit í hryggn- um en þér í höfðinu, sagði bóndinn. Kökurnar Gunnar litli, fjögui-ra ára snáði, hafði læðzt inn í borð- stofuna, þar sem móðir hans hafði verið að bera á borð kaffi og kökur. Þegar Gunnar litli sá kökurnar, sagði hann: •— Góði guð, má ég ekki fá mér eina köku? Og svo bætti bann við með djúpri bassa- rödd: — Jú, það er þér óliætt, Gunnar litli! í kennslustund Kennarinn: „Allir þeir hlut- ir, sem sjá má í gegnmn, eru nefndir gagnsæir. Emilía mín, nefndu eitthvert dæmi.“ Emilía: „Gluggarúða." Kennarinn: „Hétt. En getur þú, Kristján, nefnt annan gagnsæjan hlut?“ Kristján: „Skráargat." HÆTTIR reykingum Áróður gegn sígarettureyk' ingum hefur orðið til þess, a® heill bær í Svíþjóð hefur riú ákveðið að hætta öllu slíko- Þetta er lítið sænskt sveita- þorp, er heitir Frinnaryd, og eru íbúarnir um 1000 talsins- í tilefni þessarar ákvörðun- ar þorpsbúa var reistur einn heljarstór öskubakki miðsvaeS- is í þorpinu, og þar kornú þorpsbúar saman og reyktú sinn síðasta reyk, og ekki leiö á löngu þar til öskubakkinn stóri fylltist af sígarettu- °9 vindla- og pípuösku í fyrsta °9 síðasta skiptið, því nú vorú allir íbúarnir í Frinnaryd hsetnr að svæla. í Svíþjóð hefur mik' ið verið gert úr þessu, serú von er, og vonast baráttumenn gegn reykingum til þess, a® fleiri taki sér litla sveitaþorpi® til fyrirmyndar og hætti við „líkkistunaglana".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.